Umsóknir um starfsleyfi vegna mengandi starfsemi

Heilbrigðiseftirliti Suðurlands hefur borist eftirtaldar umsóknir um starfsleyfi sbr. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. Tillögur að starfsleyfum verða auglýstar opinberlega jafnóðum og þær liggja fyrir og gefst þá öllum tækifæri að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfis verður tekin.

 • Landstólpi ehf. vegna brennu 11. janúar 2019 við afleggjarann að Gunnbjarnarholti. Móttekin 6. des. 2018
 • Byggðaból ehf., Kálfafelli 1b, 881 Kirkjubæjarklaustri vegna söfunar og flutnings á seyru úr rotþróm í Skaftárhreppi. Móttekin 5. des. 2018
 • Mýrdalshreppur vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á eystri bakka Víkurár sunnan flóðvarnargarðs. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna brennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 á opnu svæði sunnan við Skógafoss. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna brennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 á landi Kirkjulæks, 200 m. vestan við félagsheimilið Goðaland. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Vestmannaeyjabær vegna brennu 31. desember 2018 í Hásteins gryfju, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 28. nóv. 2018
 • Vestmannaeyjabær vegna dælu- og hreinsistöð fráveitu, Eiði, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 27. nóv. 2018
 • Pétur B. Guðmundsson vegna efnistöku í Hvammi, 816 Ölfusi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Fjölin ehf. vegna timburvinnslu að Háheiði 4, 800 Selfossi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Ölfus vegna brennu 6. janúar 2019 á malarplani á tjaldsvæðinu í Þorlákshöfn . Móttekin 26. nóv. 2018
 • Kiwanisklúbburinn Ölver vegna flugeldasýningar 6. janúar 2019 á óbyggðu svæði aftan við kirkjuna í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Ölfus vegna brennu 31. desember 2018 á óbyggðu svæði við enda Óseyrarbrautar í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Kiwanisklúbburinn Ölver vegna  flugeldasýningar 31. desember 2018 á óbyggðu svæði við enda Óseyrarbrauta í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Hjálparsveitin Tintron, Grímsnes- og Grafningshreppi vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á malarplani við Sólheimaveg við Borg í Grímsnesi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Slysavarnarfélagið Landsbjörg vegna skoteldasýningar 24. nóvember 2018 á skotstjóranámskeiði á Eyrarbakka. Móttekin 22. nóvember 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 neðan Hrísholts, Laugarvatni. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2018 við Höfðaveg í Laugarási. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2018 í landi sveitarfélagsins við Vegholt, Reykholti. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á opnu svæði innan gámasvæðisins að Víkurheiði 4, Selfossi. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 vestan við Hafnarbrú, Eyrarbakka. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 vestan við Arnarhólma á Stokkseyri. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Björgunarfélag Vestmannaeyja vegna flugeldasýningar 31. desember 2018 vestan við Hásteinsvöll, Vestmannaeyjum. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Hrunamannahreppur vegna þrettándabrennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 við tjaldsvæðið á Flúðum. Móttekin 20. nóv. 2018
 • Hrunamannahreppur vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 við tjaldsvæðið á Flúðum. Móttekin 20. nóv. 2018
 • Skaftárhreppur vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 við gámasvæðið á Stjórnarsandi. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing ytra vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á vestari Miðkotsskák, Borgartúnsnensi, Þykkvabæ. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing ytra vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á Gaddstaðaflötum, Hellu. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á túninu norðan við Króktún, Hvolsvelli. Móttekin 14. nóv. 2018
 • Ungmennafélag Selfoss vegna þrettándabrennu 6. janúar 2019 við Engjaveg, Selfossi. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Björgunarfélag Árborgar vegna flugeldasýningar 2. janúar 2019 á Stokkseyrarbryggju. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Björgunarfélag Árborgar vegna flugeldasýningar 31. desember 2018 á Gámasvæðinu við Víkurheiði, Selfossi. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Hveragerðisbær vegna áramótabrennu 31. desember 2018 í Þverbrekkum, Hveragerði. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Lýsi hf. vegna þurrkunar fiskafurða að Víkursandi 1, 815, Þorlákshöfn. Móttekin 9. nóvember 2018
 • Vatnsborun ehf. vegna jarðborana á Suðurlandi. Móttekin 1. nóvember 2018
 • HS Veitur ehf. vegna varmadælustöð að Hlíðarvegi 4, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 7. nóvember 2018