Umsóknir um starfsleyfi vegna mengandi starfsemi

Heilbrigðiseftirliti Suðurlands hefur borist eftirtaldar umsóknir um starfsleyfi sbr. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. Tillögur að starfsleyfum verða auglýstar opinberlega jafnóðum og þær liggja fyrir og gefst þá öllum tækifæri að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfis verður tekin.

 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – vegna starfsleyfis fyrir afgreiðslustöð með eldsneyti að Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjar. Móttekin 17. október 2019
 • Atlantsolía ehf. vegna starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Fossnes 9, 800 Selfoss. Móttekin 16. október 2019
 • Atlantsolía ehf. vegna starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Sunnumörk 6, 810 Hveragerði. Móttekin 16. október 2019
 • Sæmundur Holgersson vegna starfsleyfis fyrir tannlæknastofu að Hvolsvegi 9a, 860 Hvolsvelli. Móttekin 16. október 2019
 • Olíuverslun Íslands vegna starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Austurvegi 16, 870 Vík. Móttekin 15. október 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Austurvegi 3, 860 Hvolsvöllur. Móttekin 10. október 2019
 • Mýrdalshreppur vegna  flugeldasýningar 12. október nk. á eystri bakka Víkurár í Vík á Regnbogahátíð 2019. Móttekin 13. september 2019
 • Naglverk ehf. vegna almennrar smíðavinnu og niðurrifi á asbesti, Ormsvelli 9, 860 Hvolsvelli, Móttekin 19. ágúst 2019
 • Rauðukambar ehf. vegna niðurrifs mannvirkja, Reykholti Þjórsárdal, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Móttekin 13. ágúst 2019
 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur, vegna brennu og flugeldasýningar 31. ágúst nk. á lóð bak við LAVA Centre, Hvolsvelli . Móttekin 30. júlí 2019
 • Hveragerðisbær, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, vegna brennu og flugeldasýningar 17. ágúst nk. í Lystigarðinum á Fossflöt, Hveragerði. Móttekin 16. júlí 2019
 • Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, vegna brennu og flugeldasýningar 10. ágúst nk. Hafnarskeiði 8b, Þorlákshöfn. Móttekin 11. júlí 2019
 • Bílaþjónusta Valbergs ehf. Lindarskógi 4 vegna starfsleyfis fyrir bifreiða-, smur og dekkjaverkstæði að Lindarskógi 4, 840 Laugarvatn. Móttekin 27. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Dalbraut 8, 840 Laugarvatn. Móttekin 24. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Grund, 845 Flúði. Móttekin 24. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Geysi í Haukadal, 801 Selfoss. Móttekin 24. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Austurvegi 18, 870 Vík. Móttekin 24. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Breiðumörk 1, 810 Hveragerði. Móttekin 28. maí 2019
 • N1 ehf. Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Klausturvegi 29, 880 Kirkjubæjarklaustri. Móttekin 28. maí 2019
 • N1 ehf. Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Austurvegi 38, 800 Selfossi. Móttekin 28. maí 2019
 • Pit Stop ehf. vegna starfsleyfis fyrir smurþjónustu og dekkjaverkstæði að Austurvegi 56, 800 Selfossi. Móttekin 24. maí 2019
 • Vegagerðin vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir viðgerðaraðstöðu eigin véla að Smiðjuvegi 14, 870 Vík. Móttekin 10. maí 2019
 • Fiskmark ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir heitloftsþurrkun fiskafurða að Hafnarskeiði 21, 815 Þorlákshöfn. Móttekin 9. maí 2019
 • Jón Þór Ragnarsson vegna bifreiðaviðgerða og bílaþjónustu að Lindarskógi 1, 840 Laugarvatni. Móttekin 8. maí 2019
 • Suðurverk hf. vegna tímabundins starfsleyfis vegna vinnslu jarðefna við Sultartanga, Ísakot og Fauksásalæmi, til vegagerðar  við Sultartangaskurð og Hjálparveg, Skeiða- og Gnúpverjahreppi . Móttekin 3. maí 2019
 • Olíuverzlun Íslands ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bensínstöð með veitingasölu að Arnbergi, 800 Selfossi. Móttekin 29. apríl 2019
 • Bílaþjónustan Hellu ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bílaverkstæði, dekkjaviðgerðir og smurstöð að Dynskálum 24, 850 Hellu. Móttekin 23. apríl 2019
 • Haraldur Rúnar Haraldsson, vegna starfsleyfis fyrir Vélsmiðjuna Járntak, Lindarbraut 1b, 840 Laugarvatni. Móttekin 16. apríl 2019
 • Haraldur Valberg Haraldsson, vegna starfsleyfis fyrir dekkjaverkstæði, Lindarbraut 1b, 840 Laugarvatni. Móttekin 16. apríl 2019
 • Hafnarnes VER hf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fiskvinnslu, Óseyrarbreut 16, 815 Þorlákshöfn. Móttekin 12. apríl 2019
 • Skálpi ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir samkomusal og afþreyingarstarfsemi með vélknúin faratæki í Geldingafelli við Kjalveg, Bláskógabyggð. Móttekin 11. apríl 2019
 • Orka náttúrunnar, vegna starfsleyfis fyrir vetnisframleiðslu í Hellisheiðarvirkjun, 816 Ölfusi. Móttekin 10. apríl 2019
 • Prentmet ehf, vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir prentsmiðju Eyravegi 25, 800 Selfossi. Móttekin 8. apríl 2019
 • Skálpi ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir samkomusal og afþreyingarstarfsemi með vélknúin faratæki í Skálpanesi við Kjalveg, Bláskógabyggð. Móttekin 2. apríl 2019
 • Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts ehf. Iðu III a, Bláskógabyggð, 801 Selfossi. Móttekin 2. apríl 2019
 • Landsnet hf. Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík vegna tengivirkja raforku:
  • Írafossstöð, Grímsnes- og Grafningshreppi,
  • Sigöldu, Skeiða- og Gnúpverjahreppi,
  • Rimakoti, Rangárþingi eystra. Umsóknir mótteknar 2. apríl 2019
 • Kælismiðjan Frost ehf. Fjölnisgötu 4b, 603 Akureyri vegna reksturs kæliþjónustufyrirtækis að Háheiði 9, 800 Selfossi. Móttekin 2. apríl 2019
 • Leo Seafood ehf, vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fiskvinnslu Garðavegi 14, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 28. mars 2019
 • The Beluga Operating Company ehf, Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum vegna nýs starfsleyfis fyrir fiskasafn og griðastað mjaldra að Tangagötu 14, Vestmannaeyjum. Móttekin 11. mars 2019
 • Íslenska Gámafélagið ehf. Gufunesi, 112 Reykjavík, endurnýjun vegna breytinga á starfsleyfi fyrir gámastöð, moltugerð, sorphirðu og sorpflutninga, Hellislandi, 800 Selfossi. Móttekin 20. feb. 2019
 • Eldfeldur ehf. Birkigrund 40, 800 Selfossi, endurnýjun starfsleyfis fyrir minnkabú Snjallsteinshöfða, 851 Hellu. Móttekin 20. feb. 2019
 • Sláturhúsið Hellu ehf., endurnýjun starfsleyfis vegna sláturhúss að Suðurlandsvegi 8, 850 Hellu. Móttekin 20. feb. 2019
 • Dýralæknaþjónusta Suðurlands ehf., endurnýjun vegna dýraspítala Stuðlum, 816 Ölfusi. Móttekin 19. feb. 2019
 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli, vegna skólphreinsistöðvar Hvolsvelli. Móttekin 13. feb. 2019
 • Orkuveita Reykjavíkur – Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, – endurnýjun vegna hitaveitu Laugalandi og Kaldárholti, 851 Hellu. Móttekin 12. feb. 2019
 • Fiskmarkaður Vestmannaeyja vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fiskmarkað, Botni v/Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 28. jan. 2019
 • Íslenska gámafélagið ehf. vegna stækkunar starfsleyfis fyrir gámasvæði og fyrir endurvinnslu úrgangs. Móttekin 16. jan. 2019
 • Lýsi hf. vegna lýsisvinnslu Hafnarskeiði 28, 815 Þorlákshöfn. Móttekin 14. jan. 2019
 • Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf., Hrísmýri 3, 800 Selfossi vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bifreiðaverkstæði. Móttekin 11. jan. 2019
 • Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir mjólkurvinnslu MS Selfossi, Austurvegi 65, 800 Selfossi. Móttekin 29. des. 2018
 • Eyrarfiskur ehf., Krummahólum 8, 111 Reykjavík – endurnýjun starfsleyfis vegna eigendaskipta fyrir fiskvinnslu/harðfiskverkun, Eyrarbraut 31, Stokkseyri. Móttekin 27. des. 2018
 • Olíuverslun Íslands vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir  sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Minni-Borg, Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekin 20. des. 2018
 • Landstólpi ehf. vegna brennu 11. janúar 2019 við afleggjarann að Gunnbjarnarholti. Móttekin 6. des. 2018
 • Byggðaból ehf., Kálfafelli 1b, 881 Kirkjubæjarklaustri vegna söfunar og flutnings á seyru úr rotþróm í Skaftárhreppi. Móttekin 5. des. 2018
 • Mýrdalshreppur vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á eystri bakka Víkurár sunnan flóðvarnargarðs. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna brennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 á opnu svæði sunnan við Skógafoss. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna brennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 á landi Kirkjulæks, 200 m. vestan við félagsheimilið Goðaland. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Vestmannaeyjabær vegna brennu 31. desember 2018 í Hásteins gryfju, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 28. nóv. 2018
 • Vestmannaeyjabær vegna dælu- og hreinsistöð fráveitu, Eiði, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 27. nóv. 2018
 • Pétur B. Guðmundsson vegna efnistöku í Hvammi, 816 Ölfusi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Fjölin ehf. vegna timburvinnslu að Háheiði 4, 800 Selfossi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Ölfus vegna brennu 6. janúar 2019 á malarplani á tjaldsvæðinu í Þorlákshöfn . Móttekin 26. nóv. 2018
 • Kiwanisklúbburinn Ölver vegna flugeldasýningar 6. janúar 2019 á óbyggðu svæði aftan við kirkjuna í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Ölfus vegna brennu 31. desember 2018 á óbyggðu svæði við enda Óseyrarbrautar í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Kiwanisklúbburinn Ölver vegna  flugeldasýningar 31. desember 2018 á óbyggðu svæði við enda Óseyrarbrauta í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Hjálparsveitin Tintron, Grímsnes- og Grafningshreppi vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á malarplani við Sólheimaveg við Borg í Grímsnesi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Slysavarnarfélagið Landsbjörg vegna skoteldasýningar 24. nóvember 2018 á skotstjóranámskeiði á Eyrarbakka. Móttekin 22. nóvember 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 neðan Hrísholts, Laugarvatni. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2018 við Höfðaveg í Laugarási. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2018 í landi sveitarfélagsins við Vegholt, Reykholti. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á opnu svæði innan gámasvæðisins að Víkurheiði 4, Selfossi. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 vestan við Hafnarbrú, Eyrarbakka. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 vestan við Arnarhólma á Stokkseyri. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Björgunarfélag Vestmannaeyja vegna flugeldasýningar 31. desember 2018 vestan við Hásteinsvöll, Vestmannaeyjum. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Hrunamannahreppur vegna þrettándabrennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 við tjaldsvæðið á Flúðum. Móttekin 20. nóv. 2018
 • Hrunamannahreppur vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 við tjaldsvæðið á Flúðum. Móttekin 20. nóv. 2018
 • Skaftárhreppur vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 við gámasvæðið á Stjórnarsandi. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing ytra vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á vestari Miðkotsskák, Borgartúnsnensi, Þykkvabæ. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing ytra vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á Gaddstaðaflötum, Hellu. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á túninu norðan við Króktún, Hvolsvelli. Móttekin 14. nóv. 2018
 • Ungmennafélag Selfoss vegna þrettándabrennu 6. janúar 2019 við Engjaveg, Selfossi. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Björgunarfélag Árborgar vegna flugeldasýningar 2. janúar 2019 á Stokkseyrarbryggju. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Björgunarfélag Árborgar vegna flugeldasýningar 31. desember 2018 á Gámasvæðinu við Víkurheiði, Selfossi. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Hveragerðisbær vegna áramótabrennu 31. desember 2018 í Þverbrekkum, Hveragerði. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Lýsi hf. vegna þurrkunar fiskafurða að Víkursandi 1, 815, Þorlákshöfn. Móttekin 9. nóvember 2018
 • Vatnsborun ehf. vegna jarðborana á Suðurlandi. Móttekin 1. nóvember 2018
 • HS Veitur ehf. vegna varmadælustöð að Hlíðarvegi 4, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 7. nóvember 2018