Starfsleyfi til kynningar

Athugasemdum við starfsleyfisskilyrðin skal skila innan frests sem gefinn er sbr. neðangreint. Skulu athugasemdirnar vera skriflegar og skilast á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands  að Austurvegi 65, Selfossi

 

Starfsleyfisauglýsingar vegna útgáfu  starfsleyfa til kynningar:

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Vatnsborun ehf. Hafnarbraut 10, Kópavogi, vegna færanlegrar mengandi starfsemi – jarðboranir – sjá slóð hér 
 • Frestur til að gera athugasemdir til 4. desember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Villt og alið ehf. vegna kjötvinnslu að Þingskálum 4, 850 Hella – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Pizzavagninn ehf. vegna kjötvinnslu að Tvísteinabraut 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 801 Selfoss – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp vegna gámastöðvar í Árnesi, 801 Selfoss- sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp vegna gámastöðvar í Brautarholti, 801 Selfoss- sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. vegna gámastöðvar við enda Langasands, 850 Hella – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. vegna gámastöðvar við Landvegamót, 851 Hella – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. vegna gámastöðvar við Ormsvöll, 860 Hvolsvöllur – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Icelandbus all kind of bus vegna viðgerðaaðstöðu eigin véla Eyravegi 51, 800 Selfoss – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Mosey ehf. vegna hreinsiefnaframleiðslu að Hellismýri 14, 800 Selfossi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 24. október 2018