Starfsleyfi til kynningar

Athugasemdum við starfsleyfisskilyrðin skal skila innan frests sem gefinn er sbr. neðangreint. Skulu athugasemdirnar vera skriflegar og skilast á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands  að Austurvegi 65, Selfossi

 

Starfsleyfisauglýsingar vegna útgáfu  starfsleyfa til kynningar:

 • Mýrdalshreppur vegna  flugeldasýningar 12. október nk. eystri bakka Víkurár í Vík – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 11. október 2019

 

 • Naglverk ehf. vegna almennrar smíðavinnu og niðurrifi á asbesti, Ormsvelli 9, 860 Hvolsvelli,– sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 1. október 2019

 

 • Fögrusteinar ehf., Birtingaholti 4, vegna dreifingar á verkaðri seyru í landgræðslugirðingu Þorsteinshöfða, Hrumamannahreppi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 1. október 2019

 

 • Íslenska gámafélagið ehf. fyrir sorphirðu og sorpflutninga, gámastöð, sorpflokkun og jarðgerð lífræns úrgangs mannvirkja, Hellislandi , Sveitarfélaginu Árborg – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 17. september 2019

 

 • Rauðukambar ehf. vegna niðurrifs mannvirkja, Reykholti Þjórsárdal, Skeiða- og Gnúpverjahreppi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 11. september 2019

 

 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur, vegna brennu og flugeldasýningar 31. ágúst nk. á lóð bak við LAVA Centre, Hvolsvelli – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 31. ágúst 2019

 

 • Hveragerðisbær, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, vegna brennu og flugeldasýningar 17. ágúst nk. í Lystigarðinum á Fossflöt, Hveragerði – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 14. ágúst 2019

 

 • Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, vegna brennu og flugeldasýningar 10. ágúst nk. Hafnarskeiði 8b, Þorlákshöfn – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 9. ágúst 2019

 

 • Bílaþjónusta Valbergs ehf.  Lindarskógi 4 , 840 Laugarvatn – vegna útgáfu starfsleyfis fyrir bifreiða-, smur og dekkjaverkstæðis að Lindarskógi 4 , 840 Laugarvatn – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 25. júlí 2019

 

 • Algaennovation Iceland ehf.  Katrínartúni 2, 105 Reykjavík – vegna útgáfu starfsleyfis fyrir framleiðslu smáþörunga til notkunar í fóður fyrir fiskeldi að Norðurvöllum 7, 816 Ölfus- sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 23. júlí 2019

 

 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Grund, 845 Flúðir – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 23. júlí 2019

 

 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Geysi í Haukadal, 801 Selfoss – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 23. júlí 2019

 

 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Dalbraut 8, 840 Laugarvatn – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 23. júlí 2019

 

 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Austurvegi 18, 870 Vík – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 23. júlí 2019

 

 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Breiðumörk 1, 810 Hveragerði –  sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 25. júní 2019

 

 • N1 ehf. Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Klausturvegi 29, 880 Kirkjubæjarklaustri – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 25. júní 2019

 

 • N1 ehf. Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Austurvegi 38, 800 Selfossi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 25. júní 2019

 

 • Pit Stop ehf. vegna starfsleyfis fyrir smurþjónustu og dekkjaverkstæði að Austurvegi 56, 800 Selfossi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 24. júní 2019

 

 • Olíuverzlun Íslands ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bensínstöð með veitingasölu að Arnbergi, 800 Selfossi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 24. júní 2019

 

 • Vegagerðin vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir viðgerðaraðstöðu eigin véla að Smiðjuvegi 14, 870 Vík – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 13. júní 2019

 

 • Jón Þór Ragnarsson vegna bifreiðaviðgerða og bílaþjónustu að Lindarskógi 1, 840 Laugarvatni – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 13. júní 2019

 

 • Suðurverk hf. vegna tímabundins starfsleyfis vegna vinnslu jarðefna við Sultartanga, Ísakot og Fauksásalæmi, til vegagerðar  við Sultartangaskurð og Hjálparveg, Skeiða- og Gnúpverjahreppi .– sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 13. júní 2019

 

 • Fiskmark ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir heitloftsþurrkun fiskafurða Hafnarskeiði 21, 815 Þorlákshöfn– sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 6. júní 2019

 

 • Pure North Recycling ehf., Sunnumörk 4, 810 Hveragerði vegna endurnýtingar úrgangsplasts – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 6. júní 2019

 

 • Bílaþjónustan Hellu ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bílaverkstæði, dekkjaviðgerðir og smurstöð að Dynskálum 24, 850 Hellu – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 31. maí 2019

 

 • Haraldur Rúnar Haraldsson, vegna starfsleyfis fyrir Vélsmiðjuna Járntak, Lindarbraut 1b, 840 Laugarvatni – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 31. maí 2019

 

 • Haraldur Valberg Haraldsson, vegna starfsleyfis fyrir Bílaþjónustu Valbergs, Lindarbraut 1b, 840 Laugarvatni – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 31. maí 2019

 

 • Skálpa ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir afþreyingarstarfsemi með vélknúin faratæki í Geldingafelli við Kjalveg, Bláskógabyggð, 801 Selfossi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 10. maí 2019

 

 • Hafnarnes VER hf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fiskvinnslu, Óseyrarbreut 16, 815 Þorlákshöfn – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 10. maí 2019

 

 • Prentmet ehf, vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir prentsmiðju Eyravegu 25, 800 Selfossi  – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 6. maí 2019

 

 • Skálpi ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir samkomusal og afþreyingarstarfsemi með vélknúin faratæki í Skálpanesi við Kjalveg, Bláskógabyggð – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 6. maí 2019

 

 • Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts ehf. Iðu III a, Bláskógabyggð, 801 Selfossi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 1. maí 2019

 

 • Landsnet hf. Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík vegna tengivirkja raforku:
  • Írafossstöð, Grímsnes- og Grafningshreppi, – sjá slóð hér
  • Sigöldu, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, – sjá slóð hér
  • Rimakoti, Rangárþingi eystra,  – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 1. maí 2019

 

 • Kælismiðjan Frost ehf. Fjölnisgötu 4b, 603 Akureyri vegna reksturs kæliþjónustufyrirtækis að Háheiði 9, 800 Selfossi    – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til og með 1. maí 2019

 

 • Leo Seafood ehf, vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fiskvinnslu Garðavegi 14, 900 Vestmannaeyjum – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til  og með 26. apríl 2019

 

 • The Beluga Operating Company ehf, Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum vegna nýs starfsleyfis fyrir fiskasafn og griðastað mjaldra að Tangagötu 14, Vestmannaeyjum – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til  og með 26. apríl 2019

 

 • Vestmannaeyjabær vegna dælu- og hreinsistöð fráveitu, Eiði, 900 Vestmannaeyjum – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til  og með 3. apríl 2019

 

 • HS Veitur hf., vegna stórrar spennistöðvar, Eyravegi 53, 800 Selfossi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 25. mars 2019

 

 • Sláturhúsið Hellu ehf., vegna slátuhúss og kjötvinnslu Suðurlandsvegi 8, 850 Hellu – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 25. mars 2019

 

 • Orkuveita Reykjavíkur – Veitur ohf. vegna Hitaveitu Rangæinga, Laugalandi og Kaldárholdi, 851 Hellu – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 25. mars 2019

 

 • Eldfeldur ehf., vegna minkabús Snjallsteinshöfða 3, 851 Hellu – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 25. mars 2019

 

 • Rangárþing eystra, vegna skólphreinsistöðvar, v/Austurveg – Dufþaksbraut, 860 Hvolsvelli sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 15. mars 2019

 

 • Fiskmarkaður Vestmannaeyja vegna fiskmarkaðar, Botni v/Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjum, sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 6. mars 2019

 

 • Lýsi hf. fyrir heitloftsþurrkunar fiskafurða og pökkun að Víkursandi 1, 815, Þorlákshöfn, sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 22. febrúar 2019

 

 • Lýsi hf. fyrir lifrarbræðslu, lýsisvinnslu, móttöku og geymslu lýsis Hafnarskeiði 28, 815 Þorlákshöfn, sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 22. febrúar 2019

 

 • Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf., vegna bifreiðaverkstæðis og smurstöðvar að Hrýsmýri 3, 800 Selfossi sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 21. febrúar 2019

 

 • Mjólkursamsalan ehf. vegna mjólkurvinnslu að Austurvegi 65, 800 Selfossi sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 1. febrúar 2019

 

 • Eyrarfiskur ehf. vegna fiskvinnslu/harðfiskverkunar að Eyrargötu 31, 825 Stokkseyri sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir er til 25. janúar 2019

 

 • Mýrdalshreppur  vegna gáma- og móttökustöðvar fyrir úrgang að  Smiðjuvegi 12, 870 Vík sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 17. janúar 2019

 

 • Pétur B. Guðmundsson vegna efnistöku í Hvammi, 816 Ölfusi sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 27. desember 2018 

 

 • Fjölin ehf. vegna timburvinnslu að Háheiði 4, 800 Selfossi sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 27. desember 2018 

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir HS Veitur hf., Hlíðarvegi 4, 900 Veestmannaeyjum vegna varmadælustöðvar – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 21. desember 2018  

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Vatnsborun ehf. Hafnarbraut 10, Kópavogi, vegna færanlegrar mengandi starfsemi – jarðboranir – sjá slóð hér 
 • Frestur til að gera athugasemdir til 4. desember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Villt og alið ehf. vegna kjötvinnslu að Þingskálum 4, 850 Hella – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Pizzavagninn ehf. vegna kjötvinnslu að Tvísteinabraut 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 801 Selfoss – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp vegna gámastöðvar í Árnesi, 801 Selfoss- sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp vegna gámastöðvar í Brautarholti, 801 Selfoss- sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. vegna gámastöðvar við enda Langasands, 850 Hella – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. vegna gámastöðvar við Landvegamót, 851 Hella – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. vegna gámastöðvar við Ormsvöll, 860 Hvolsvöllur – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Icelandbus all kind of bus vegna viðgerðaaðstöðu eigin véla Eyravegi 51, 800 Selfoss – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 8. nóvember 2018

 

 • Starfsleyfisskilyrði fyrir Mosey ehf. vegna hreinsiefnaframleiðslu að Hellismýri 14, 800 Selfossi – sjá slóð hér
 • Frestur til að gera athugasemdir til 24. október 2018