Starfsleyfi

Fyrirtæki þurfa starfsleyfi heilbrigðisnefndar

Skv. Viðauka X, í reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. – En fyrirtæki þarf starfsleyfi Umhverfisstofnunar ef það fellur undir Viðauka IX í fyrrnefndri reglugerð.

Skv. 6. og 22. gr. laga nr. 93/1995um matvæli m.s.br.

Skv. Fylgiskjali 1 í reglugerð nr.941/2002 um hollustuhætti.

Til sölu tóbaks

Þarf leyfi heilbrigðisnefndar skv. 8. gr. í Lögum um tóbaksvarnir nr. 6/2002.

Rekstarleyfi vegna veitinga- og gististaða

Auk leyfis heilbrigðisnefndar skv. reglugerð um hollustuhætti vegna matvæla nr. 103/2010 og/eða hollustuháttareglugerð nr. 941/2002 þarf leyfi sýslumanns til þess að stunda rekstur gisti-og veitingastaða skv. Reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Vínveitingaleyfi

Auk leyfis heilbrigðisnefndar þarf leyfi viðkomandi sýslumannsembættis til áfengisveitinga.