Skipurit

Skipurit fyrir
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands

 

Skýringar við skipurit

Sveitarfélögin á Suðurlandi skipa 5 menn, þar af formann, í heilbrigðisnefnd skv. lögum nr. 7/1998, samtök atvinnurekenda og náttúruverndarnefndir sveitarfélaganna eiga rétt til tilnefningar á einum fulltrúa hvor og héraðslæknir á seturétt á fundum nefndarinnar.

Samþykkt á fundi Heilbrigðisnefndar Suðurlands 29. nóvember 2001