Heilbrigðiseftirlitið hefur nú gert 34 mælingar á leiðni og sýrustigi á neysluvatni í Skaftárhreppi. Jafnframt hafa verið gerðar fjórar mælingar á flúor sem allar hafa verið innan viðmiðunarmarka.
Til eru eldri mælingar hjá mjólkurframleiðendum, ferðaþjónustu og öðrum starfsleyfisskyldum aðilum sem hægt er að bera saman við mælingarnar nú. Flest sýnin eru þó frá einkaaðilum