Starfsleyfi til kynningar – Brenna og flugeldasýning í Vestmannaeyjum

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði vegna brennuleyfis og flugeldasýningar til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:

  • Vestmannaeyjabær, Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjar, vegna brennu 31. desember nk. í gryfju við Hásteinsvöll, 900 Vestmannaeyjar – sjá slóð hér
  • ÍBV Íþróttafélag, Týsheimili, 900 Vestmannaeyjar, vegna flugeldasýningar 8. janúar nk. á Hánni, Illugaskipi og Löngulág, 900 Vestmannaeyjar – sjá slóð hér

Athugasemdum skal skilað skriflega á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands að Austurvegi 65, Selfossi. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 16. desember næstkomandi.

Frétt uppfærð

ÍBV Íþróttafélag hefur ákveðið að færa flugeldasýninguna sem halda átti 8. janúar nk. til 6. janúar.