116. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

116. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn 27. janúar 2009, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Viktor Pálsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Ragnhildur Hjartardóttir og Elsa Ingjaldsdóttir.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Vélar og Stálsmíði ehf

810 Hveragerði

Ný starfsemi

2

Góðmeti ehf.

800 Selfoss

Eigendaskipti

3

Sauðholt ehf. (vatnsveita)

801 Selfoss

Ný starfsemi

4

Rangárþing eystra v/ vatnsveitu

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

5

Vatnsból Raufarfelli

861 Hvolsvöllur

Ný starfsemi

6

Spóastaðir ehf.

801 Selfoss

Ný starfsemi

7

Vatnsveita HNLFÍ

810 Hveragerði

Endurnýjun

8

Eyrarbúið ehf.

861 Hvolsvöllur

Ný starfsemi

9

Prokatín ehf.

810 Hveragerði

Ný starfsemi

10

Læknakot ehf.

800 Selfoss

Ný starfsemi

11

Matvælaiðjan ehf.

800 Selfoss

Ný starfsemi

12

Minniborgir ehf.

801 Selfoss

Ný starfsemi

13

Rangárhöllin

850 Hella

Br. á húsnæði

14

Leikskólinn Kirkjugerði

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

15

Litla Strönd – Magnús Elvar Viktorsson

900 Vestmannaeyjar

Ný starfsemi

16

Olíuversl.Ísl hf. Vestm.eyj

104 Reykjavík

Endurnýjun

17

Úrvals-Eldhús ehf

810 Hveragerði

Endurnýjun

18

Fiskmarkaður Íslands

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

19

Hraunsós ehf

801 Selfoss

Endurnýjun

20

Europris, Léttkaup ehf Selfossi

110 Reykjavík

Endurnýjun

21

Ferðaþjónusta Skálakoti

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

22

Félagsmiðstöðin Selvík -NBI hf (Landsbankinn)

155 Reykjavík

Endurnýjun

23

Hárgreiðslustofan Vík

870 Vík

Nýtt húsnæði

24

Sjúkraþjálfun Selfoss ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

25

Ræktunarmiðstöðin sf

810 Hveragerði

Ný starfsemi

26

Selfossbíllinn ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

27

Vélsmiðja Valdimars Friðrikss.

800 Selfoss

Endurnýjun

28

Bensínsalan Klettur ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

29

Matur & Músík slf

800 Selfoss

Ný starfsemi

30

Fosstún ehf – gistiheimili

800 Selfoss

Endurnýjun

31

Fótaaðgerðastofan Björk

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

32

Mensý, Heima er best

800 Selfoss

Endurnýjun

33

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

34

Litli Jón ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

35

Skammtímavistun Álftarima

800 Selfoss

Endurnýjun

36

Veisluþjónusta Suðurlands ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

37

Eyjaberg – Pétursey ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

38

Eyjabústaðir ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

39

Hárhúsið ex ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

40

Ozio – Presthús ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

41

Volcano café – 900 heild ehf

900 Vestmannaeyjar

Ný starfsemi

42

Gistiheimilið Hreiðrið – Eyjamyndir ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

43

Tjaldsvæðið Þrastalundi Ungmennaf. Ísl.

105 Reykjavík

Ný starfsemi

44

Árborg v/skólavist Stjörnusteinum, Stokkseyri

800 Selfoss

Endurnýjun

45

Arnon ehf

810 Hveragerði

Ný starfsemi

46

Heimilið Birkimörk

810 Hveragerði

Ný starfsemi

47

Narfi ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

48

Fossvélar ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

49

Klaustubleikja – Glæðir ehf

880 Kirkjubæjarklaustur

Endurnýjun

50

Reykhúsið Útey ehf

801 Selfoss

Endurnýjun

51

Skýlið ehf

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

52

Uppúrtekt ehf

810 Hveragerði

Ný starfsemi

53

Vestmannaeyjabær v/ Frístundavers

900 Vestmannaeyjar

Br. á starfsemi

54

Jöfnun ehf

800 Selfoss

Ný starfsemi

55

Bíliðjan

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

56

Hrunamannahr.v/ Leikskólinn Undraland

845 Flúðir

Endurnýjun

57

Hrunamannahreppur v/Félagsheimilis

845 Flúðir

Endurnýjun

58

Hrunamannahreppur v/ Flúðaskóla

845 Flúðir

Endurnýjun

59

Hrunamannahreppur v/ Íþróttahúss

845 Flúðir

Endurnýjun

60

Vesturbúð ehf.

820 Eyrarbakki

Ný starfsemi

Starfsleyfin samþykkt án athugasemda nema starfsleyfisumsóknir nr. 1-3, 6, 9-13 og 60 samþykkt með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa.

2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.

a) Samþykktir.

i) Breyting á samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi nr. 171/2007.

Samþykkt án athugasemda.

b) Gjaldskrár.

i) Breyting á gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Flóahreppi nr. 174/2007.

Samþykkt án athugasemda.

ii) Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur framkvæmdastjóra að afla frekari rökstuðnings við gjaldskrá og skýringa í samræmi við umræðu á fundinum.

iii) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Árborg.

Samþykkt án athugasemda.

3) Gangur eftirlits.

a) Rekstararyfirlit ársins 2008.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir rekstarreikning ársins 2008. Ársreikningur liggur ekki fyrir. Fyrirliggur að halli verði á rekstri embættisins og er helstu skýringa að leita í lægri tekjum en áætlað var, hærri launakostnaði og hærri rekstarkostnaði bifreiða.

b) Reglubundið eftirlit

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá gangi reglubundins eftirlits frá síðasta fundi nefndarinnar.

4) Eftirlitsáætlun 2009.

Lögð fram eftirlitsáætlun fyrir árið 2009 og skiptingu milli starfsmanna.

5) Samantekt eftirlits vegna ársins 2008.

Lögð fram samantekt vegna eftirlits á árinu 2008 þar sem fram kemur m.a. fjöldi útgefinna starfs- og tóbaksleyfa, fjöldi mála og tegundir þeirra.

6) Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2009 og útsending reikninga.

Farið var yfir tillögur fjárhagsnefndar aðalfundar HES og mögulegar lausnir við útfærslu fjárhagsáætlunar ársins 2009. Elsa greindi frá fundi framkvæmdastjóra og forstöðumanna á hæðinni í morgun og vilja til að koma á fyrirhuguðum fundi með fjárhagsnefnd sem fyrst.

7) Úrskurður Umhverfisráðuneytis vegna Flugklúbbs Selfoss.

Lagður fram úrskurður Umhverfisráðuneytis dags. 22. desember sl. varðandi útgáfu starfsleyfis til handa Flugklúbbi Selfoss. Í úrskurðinum er fallist á ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurlands um útgáfu starfsleyfisins en bæta skal inn í starfsleyfisskilyrðin málsgrein er lýtur að framkvæmd hávaðamælinga sem Flugklúbbur Selfoss skal láta gera auk tilvísunar í reglur Flugmálahandbókar AIP um Selfossflugvöll.

Framkvæmdastjóra falið að breyta starfsleyfisskilyrðum í samræmi við úrskurðarorð.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.20

Jón Ó. Vilhjálmsson
Viktor Pálsson
Sigurður Ingi Jóhannsson
Gunnar Þorkelsson
Pétur Skarphéðinsson
Guðm. G. Gunnarsson
Ragnhildur Hjartardóttir
Elsa Ingjaldsdóttir