99. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

99. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn 15. maí 2007, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Ragnhildur Hjartardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Viktor Pálsson og Elsa Ingjaldsdóttir.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi



1

Potemkin hönnun ehf

850 Hella

Eigendaskipti

2

Islandia Hótel Núpar

880 Kirkjubæjarklaust

Ný starfsemi

3

Töfragarðurinn ehf

825 Stokkseyri

Eigendaskipti

4

Kjúklingabúið Vor ehf

801 Selfoss

Endurnýjun

5

Gúsi ehf

800 Selfoss

Eigendaskipti

6

Kaupás v/Kjarval Þorlákshöfn

815 Þorlákshöfn

Br.á starfsem



7

Lyf og heilsa, Hvolsvelli

860 Hvolsvelli

Endurnýjun

8

Flóahreppur v/ Leikskólans Krakkaborg

801 Selfoss

Eigendaskipti

9

Flóahreppur v/ Grunnskólans Flóaskóli

801 Selfoss

Eigendaskipti

10

Róberts ehf – Tannlæknastofa

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

11

Landsnet hf v/ Írafoss

801 Selfoss

Eigendaskipti

12

Múrarafélag Rvk. v/ Golfskálinn Öndverðanesi

801 Selfoss

Endurnýjun

13

Gistiheimilið Flúðum

845 Flúðir

Ný starfsemi

14

Básinn, veitingastaður ehf.

801 Selfoss

Eigendaskipti

15

Farfuglaheimilið Laugarvatni v/íþróttamiðstöðvar

840 Laugarvatn

Eigendaskipti

16

Farfuglaheimilið Laugarvatni

840 Laugarvatn

Br.á starfsemi

17

Samkaup Strax – Flúðum

845 Flúðir

Endurnýjun

18

Ferðaþjónustan Syðra-Langholti

845 Flúðir

Eigendaskipti

19

KFC ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

20

Liljan ehf

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

21

Orkuveita Reykjavíkur v/ Hitaveitu Rangæinga

851 Hella

Eigendaskipti

22

Hitaveita Suðurnesja v/ Vatnsveitu Vestmannaey

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

23

Sveitarfélagið Árborg v/ Vatnsveitu Árborgar

800 Selfoss

Endurnýjun

24

Golfklúbbur Kiðjabergs v/ Golfskálans Kiðjaberg

801 Selfoss

Endurnýjun

25

Skálpi ehf

110 Reykjavík

Eigendaskipti

26

Flóahreppur v/ Vatnsveitu Flóahrepps

801 Selfoss

Eigendaskipti

27

Erta ehf

815 Þorlákshöfn

Eigendaskipti

28

Vélaverkstæði Guðmundar/Lofts ehf.

801 Selfoss

Endurnýjun

29

Lundinn, Dalhraun 6 ehf

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

30

Guðmunda ehf, Kaffi Kró

900 Vestmannaeyjar

Br. á starfsemi

31

Atlantsolía ehf

800 Selfoss

Ný starfsemi

32

Olíuverzlun Íslands hf. v/ Arnabergs

800 Selfoss

Br. á húsnæði

33

BensínOrkan

870 Vík

Ný starfsemi

34

Flóahreppur v/ Félagslunds

801 Selfoss

Eigendaskipti

35

Réttargeðdeildin Sogni

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

36

Snyrtihofið

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

Öll starfsleyfin samþykkt nema nr. 1, 31 og 33 frestað þar til starfsemin er tilbúin til úttektar. Starfsleyfisumsókn nr. 25 samþykkt með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa.

Starfsleyfisumsókn nr. 13 afgreidd með athugasemdum sbr. framlagt bréf HES dags. 11. maí sl.

b) Tóbakssöluleyfi

1

Hverabakarí/Mæran

810 Hveragerði

Endurnýjun

2

Samkaup Strax, Flúðum

845 Flúðir

Endurnýjun

Lagt fram til upplýsinga

2) Gangur eftirlits

a) Reglubundið eftirlit og málaskrá.

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá gangi reglubundins eftirlits og málaskrá starfsmanna. Hún greindi ennfremur frá fyrirhuguðu sumarfríi starfsmanna, fæðingarorlofi og tilhögun afleysinga.

b) Rekstraryfirlit.

Lagt fram rekstaryfirlit HES frá áramótum. Elsa Ingjaldsdóttir gerði grein fyrir helstu liðum en rekstur HES er skv. áætlun.

3) Bréf Umhverfisráðuneytis dags. 23. apríl sl. þar sem fram kemur afgreiðsla ráðuneytisins á undanþágubeiðni Lýsis hf. vegna ákvæða í starfsleyfisskilyrðum.

Lagt fram til upplýsinga.

4) Úrskurður úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir dags.

8. maí sl. í máli nr. 9/2006 varðandi fulltrúa samtaka atvinnulífsins í Heilbrigðisnefnd Suðurlands.

Framkvæmdastjóra falið að leita eftir tilnefningu í nefndina skv. úrskurðinum og upplýsa aðra málstengda aðila um niðurstöðu úrskurðarins.

5) Annað

a) Afrit af bréfi frá Náttúrverndarsamtökum Suðurlands dags. 2. apríl sl. varðandi loftmengun.

Lagt fram til upplýsinga. Elsa Ingjaldsdóttir greindi einnig frá bókun bæjarráðs Árborgar um mælingar á loftmengun og samskipti vegna þess.

b) Bréf HES dags. 2. maí sl. til LEX ehf. vegna merkinga á Kókómjólk.

Lagt fram til upplýsinga

c) Bréf Landbúnaðarstofnunar dags. 25. apríl sl. um breytt fyrirkomulag á sýnatöku af hrámjólk.

Lagt fram til upplýsinga. Elsa Ingjaldsdóttir gerði grein fyrir málinu. Almennar umræður urðu um útfærslu eftirlits HES við MS í kjölfarið.

d) Fuglaflensuæfing.

Elsa Ingjaldsdóttir upplýsti um æfingu í aflífun og förgun á fuglaflensusmituðum hænum sem fram fór 24. apríl sl. HES tók þátt í æfingunni vegna meðhöndlunar úrgangs. Hún greindi einnig frá fundi, dags. 11. maí þar sem farið var yfir aðgerðinar og metið hvernig til hefði tekist.

e) Vorfundur HES, UST og UMHVR.

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá árlegum vorfundi heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga, Umhverfisstofnunar og Umhverfisráðuneytis dagana 9.-10. maí sl.

f) 1. júní – Reyklaus staður.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir breytingar á tóbakvarnalögunum sem fela það í sér að veitinga- og skemmtistaðir mega ekki leyfa reykingar í þjónusturými sínu eftir

1. júní 2007. Mun Heilbrigðiseftirlit Suðurlands fylgja málinu eftir í gegnum reglubundið eftirlit með fyrirtækjunum og upplýsingum á heimasíðu.

Ákveðið að fara í skoðunarferð í tilefni 100. fundar. Framkvæmdastjóra falið að skipuleggja fundinn frekar.

                             Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.00

Jón Ó. Vilhjálmsson
Ragnhildur Hjartardóttir
Gunnar Þorkelsson

Pétur Skarpéðinsson
Guðmundur G. Gunnarsson
Viktor Pálsson

Sigurður Ingi Jóhannsson
Elsa Ingjaldsdóttir