84. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 14. mars 2006

Fundargerð 84. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn 14. mars 2006, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Elíasson, Gunnar Þorkelsson, Elín Björg Jónsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Birgir Þórðarson og Sigrún Guðmundsdóttir. Bergur E. Ágústsson var í símasambandi.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Shellskálinn Vilhj. Roe
 
810 Hveragerði
 
Endurnýjun
 

2
 

Hótel Selfoss – Ölfus ehf
 
800 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

3
 

Snælandsvídeo – Haukdal ehf
 
800 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

4
 

Hársnyrtistofa Elísabetar
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

5
 

Flóaskóli bs.
 
801 Selfoss
 
Br. á starfsemi
 

6
 

Byggðasafnið Skógum
 
861 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

7
 

Grímur kokkur ehf
 
900 Vestm.eyjar
 
Ný starfsemi
 

Starfsleyfin eru öll samþykkt án athugasemda, en útgáfa leyfis nr. 7 frestað þar til jákvæð umsögn byggingafulltrúa liggur fyrir.

2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.

a) Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Samþykktin er samþykkt án athugasemda.

b) Gjaldskrá um hundahald í Rangárþingi ytra.

a) Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Samþykktin er samþykkt án athugasemda.

b) Gjaldskrá um hundahald í Rangárþingi ytra.

Gjaldskráin er samþykkt án athugasemda.

c) Gjaldskrá um sorphirðu í Hrunamannahreppi.

Afgreiðslu frestað fram að næsta fundi.

d) Gjaldskrá um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Gjaldskráin er samþykkt án athugasemda.

3) Umhverfismat – til kynningar. a) Erindi Skipulagsstofnunar vegna borunar, annar vegar tveggja rannsóknarhola í Ölkelduhálsi og hins vegar tveggja rannsóknarhola á Hellisheiði.

Lagt fram til kynningar. Umræður um málið og nefndin óskaði eftir fundi með sérfræðingum sem fyrst til kynningar.

– til kynningar. a) Erindi Skipulagsstofnunar vegna borunar, annar vegar tveggja rannsóknarhola í Ölkelduhálsi og hins vegar tveggja rannsóknarhola á Hellisheiði.

Lagt fram til kynningar. Umræður um málið og nefndin óskaði eftir fundi með sérfræðingum sem fyrst til kynningar.

a) Erindi Skipulagsstofnunar vegna borunar, annar vegar tveggja rannsóknarhola í Ölkelduhálsi og hins vegar tveggja rannsóknarhola á Hellisheiði.

Lagt fram til kynningar. Umræður um málið og nefndin óskaði eftir fundi með sérfræðingum sem fyrst til kynningar.

4) Skipulagsmál.

a) Deiliskipulag í Úthlíð, Bláskógabyggð – Fyrirhuguð sumarhúsabyggð, lagt fram til kynningar .

5) Gangur eftirlits a) Rekstraryfirlit – Lagt fram til upplýsinga. Nefndin gerir athugasemd við það að greiðsla fyrir húsnæðis- og þjónustugjöld sé gerð í einu lagi í upphafi árs.

a) Deiliskipulag í Úthlíð, Bláskógabyggð – Fyrirhuguð sumarhúsabyggð, lagt fram til kynningar .

5) Gangur eftirlits a) Rekstraryfirlit – Lagt fram til upplýsinga. Nefndin gerir athugasemd við það að greiðsla fyrir húsnæðis- og þjónustugjöld sé gerð í einu lagi í upphafi árs.

a) Rekstraryfirlit – Lagt fram til upplýsinga. Nefndin gerir athugasemd við það að greiðsla fyrir húsnæðis- og þjónustugjöld sé gerð í einu lagi í upphafi árs.

b) Reglubundið eftirlit og málaskrá –yfirlit lagt fram til upplýsinga.

6) Annað:

a) Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Suðurlands til Matvælasviðs Umhverfisstofnunar vegna matvælaeftirlits 2005. Gerð að kröfu EES. Lögð fram til kynningar.

b) Erindi frá Umhverfisráðuneytinu um málefni Hallarinnar, Karató ehf., Vestmannaeyjum. Formaður skýrði frá fundi um málið ásamt starfandi framkvæmdastjóra með fulltrúum Umhverfisráðuneytisins þann 7. mars sl. um málefni Hallarinnar sbr. minnispunkta um málið, sem lagðir eru fram á fundi Heilbrigðisnefndar. Nefndin samþykkir það sem fram kom á umræddum fundi.

a) Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Suðurlands til Matvælasviðs Umhverfisstofnunar vegna matvælaeftirlits 2005. Gerð að kröfu EES. Lögð fram til kynningar.

b) Erindi frá Umhverfisráðuneytinu um málefni Hallarinnar, Karató ehf., Vestmannaeyjum. Formaður skýrði frá fundi um málið ásamt starfandi framkvæmdastjóra með fulltrúum Umhverfisráðuneytisins þann 7. mars sl. um málefni Hallarinnar sbr. minnispunkta um málið, sem lagðir eru fram á fundi Heilbrigðisnefndar. Nefndin samþykkir það sem fram kom á umræddum fundi.

c) MS vegna merkinga – bréf lagt fram til upplýsinga.

d) Fiskbúð Suðurlands vegna merkinga – Bréf lagt fram til kynningar vegna merkinga. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands mun fylgja málinu eftir.

Næsti reglulegi fundur verður 25. apríl nk.

Jón Ó. Vilhjálmsson Pétur Skarphéðinsson Guðmundur Elíasson

Gunnar Þorkelsson Elín Björg Jónsdóttir Margrét Einarsdóttir

Birgir Þórðarson Sigrún Guðmundsdóttir