82. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 11. janúar 2006

82. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn miðvikudaginn
 

11. janúar 2006, kl. 13.00 í Ráðhúsi Ölfus, Þorlákshöfn.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Elín Björg Jónsdóttir, Gunnar Þorkelsson, Bergur E. Ágústsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Elíasson og Elsa Ingjaldsdóttir.

1) Starfsleyfi í Þorlákshöfn – viðhorf sveitarfélagsins.

Bæjarstjóri Ölfus, Ólafur Áki Sigurðsson, kom inn á fundinn og greindi frá viðhorfi sveitarfélagsins varðandi starfsleyfisveitingu Lýsis ehf. Fyrir liggja greinargerð sveitarfélagsins og skýrsla Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins á starfseminni. Einnig lögð fram bókun Bæjarráðs Ölfus.

2) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

Umsóknir um starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Allt í hund og kött
 
800 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

2
 

Áhaldaleigan ehf
 
900 Vestm.eyjar
 
Endurnýjun
 

3
 

J.R. verktakar ehf
 
900 Vestm.eyjar
 
Endurnýjun
 

4
 

Gallery Pizza
 
860 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

5
 

Skeljungur hf
 
880 Kirkjub.klaustur
 
Ný starfsemi
 

6
 

Skeljungur hf
 
815 Þorlákshöfn
 
Endurnýjun
 

7
 

Skeljungur hf
 
825 Stokkseyri
 
Endurnýjun
 

8
 

Skeljungur hf
 
810 Hveragerði
 
Endurnýjun
 

9
 

Skeljungur hf v/Úthlíð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

10
 

Sláturfélag Suðurlands
 
860 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

11
 

Fótaaðgerðarst. Austurv. 9
 
800 Selfoss
 
Br. á starfsemi
 

12
 

Gaulverjaskóli
 
801 Selfoss
 
Br. á starfsemi
 

13
 

Eygló Linda Hallgrímsd.
 
800 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

14
 

Hugform ehf
 
800 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

Öll starfsleyfin samþykkt án athugasemda að undanskildum 9. lið en afgreiðslu á honum frestað.

i) Hnotskurn/Lýsi.

Framhaldið málefnum Lýsis hf. sem frestað var á síðasta fundi, vegna endurnýjunar starfsleyfa. Farið yfir greinargerð fyrirtækisins og ráðgjafaskýrslu Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins. Ennfremur lagt fram afrit af bókun Bæjarráðs Ölfuss frá okt. sl. þar sem fram kemur vilji til að veita Lýsi starfsleyfi tímabundið til 6 mánaða.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að veita Lýsi hf. starfsleyfi til 6. mánaða. Ákvarðanir um áframhaldandi starfsleyfi verða teknar á grundvelli þess árangurs sem náðst hefur á þeim tíma.

3) Gjaldskrár sveitarfélaga. b) Gjaldskrá fyrir hundahald í sveitarfélaginu Árborg.

Gjaldskrár sveitarfélaga. b) Gjaldskrá fyrir hundahald í sveitarfélaginu Árborg.

Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

c) Gjaldskrá fyrir kattahald í sveitarfélaginu Árborg.

Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

d) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. e) Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Bláskógabyggð.

Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

f) Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Grímsnes- og Grafningshreppi 2006. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. g) Gjaldskrá fyrir hirðu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi.

. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

h) Gjaldskrá vegna sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra árið 2006.

. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

i) Gjaldskrá fyrir hundahald í Rangárþingi ytra árið 2006.

Afgreiðslu frestað

j) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra árið 2006

Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

k) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í sveitarfélaginu Árborg. Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. l) Gjaldskrá fyrir sorphreinsun í Skaftárhreppi 2006.

Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

4) Gangur eftirlits.

Rekstraryfirlit.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir rekstrarreikning ársins 2005.

Heilbrigðisnefnd lýsir yfir ánægju með rekstur embættisins.

Reglubundið eftirlit og málaskrá.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir gang eftirlits á síðasta ári. Kom fram að farið hefur verið í uþb. 500 fyrirtæki og allt að 1400 eftirlitsferðir. Áherslan verður lögð á neysluvatn og starfsleyfisveitingu vegna einkavatnsbóla. Eftirlitsáætlun hefur verið gerð fyrir árið 2006 og umsjón fyrirtækja deilt niður á starfsmenn.

5) Málefni Hallarinnar ehf.

Forsvarsmenn Hallarinnar – Karató ehf. kynntu stöðu mála fyrir Heilbrigðisnefnd Suðurlands á fundi fyrr í dag. Í gildi er undanþága ráðherra vegna hávaðatakmarkanna, sem nefndin setti.

Almennar umræður urðu um málið.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir rekstrarreikning ársins 2005.

Heilbrigðisnefnd lýsir yfir ánægju með rekstur embættisins.

Reglubundið eftirlit og málaskrá.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir gang eftirlits á síðasta ári. Kom fram að farið hefur verið í uþb. 500 fyrirtæki og allt að 1400 eftirlitsferðir. Áherslan verður lögð á neysluvatn og starfsleyfisveitingu vegna einkavatnsbóla. Eftirlitsáætlun hefur verið gerð fyrir árið 2006 og umsjón fyrirtækja deilt niður á starfsmenn.

5) Málefni Hallarinnar ehf.

Forsvarsmenn Hallarinnar – Karató ehf. kynntu stöðu mála fyrir Heilbrigðisnefnd Suðurlands á fundi fyrr í dag. Í gildi er undanþága ráðherra vegna hávaðatakmarkanna, sem nefndin setti.

Almennar umræður urðu um málið.

5) Málefni Hallarinnar ehf.

Forsvarsmenn Hallarinnar – Karató ehf. kynntu stöðu mála fyrir Heilbrigðisnefnd Suðurlands á fundi fyrr í dag. Í gildi er undanþága ráðherra vegna hávaðatakmarkanna, sem nefndin setti.

Almennar umræður urðu um málið.

6) Annað:

Tímabundin ráðning heilbrigðisfulltrúa.

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá tímabundinni ráðningu Maríu Berg Guðnadóttur, heilbrigðisfulltrúa til eins árs.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands v/Ljósheima

Lagt fram til kynningar, bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands varðandi eftirlit í Ljósheimum, hjúkrunarheimili, Selfossi.

Lagt fram til kynningar, bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands varðandi eftirlit í Ljósheimum, hjúkrunarheimili, Selfossi.

Athugasemdir við merkingar matvæla

Lagt fram til kynningar bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands varðandi kröfur um úrbætur á merkingum matvæla frá Úrvals eldhúsi, Hveragerði.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.10

Lagt fram til kynningar bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands varðandi kröfur um úrbætur á merkingum matvæla frá Úrvals eldhúsi, Hveragerði.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.10

Næsti fundur ákveðinn 7. febrúar n.k. kl. 13.00 að Austurvegi 56.

Eftir fund skoðaði Heilbrigðisnefnd Suðurlands húsnæði og aðbúnað fyrirtækisins Lýsi hf. v/hausaþurrkunar.

Jón Ó. Vilhjálmsson Pétur Skarphéðinsson Elín Björg Jónssdóttir

Guðmundur Elíasson Bergur E. Ágústsson Gunnar Þorkelsson

Elsa Ingjaldsdóttir

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá tímabundinni ráðningu Maríu Berg Guðnadóttur, heilbrigðisfulltrúa til eins árs.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands v/Ljósheima

Lagt fram til kynningar, bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands varðandi eftirlit í Ljósheimum, hjúkrunarheimili, Selfossi.

Lagt fram til kynningar, bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands varðandi eftirlit í Ljósheimum, hjúkrunarheimili, Selfossi.

Athugasemdir við merkingar matvæla

Lagt fram til kynningar bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands varðandi kröfur um úrbætur á merkingum matvæla frá Úrvals eldhúsi, Hveragerði.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.10

Lagt fram til kynningar bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands varðandi kröfur um úrbætur á merkingum matvæla frá Úrvals eldhúsi, Hveragerði.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.10

Næsti fundur ákveðinn 7. febrúar n.k. kl. 13.00 að Austurvegi 56.

Eftir fund skoðaði Heilbrigðisnefnd Suðurlands húsnæði og aðbúnað fyrirtækisins Lýsi hf. v/hausaþurrkunar.

Jón Ó. Vilhjálmsson Pétur Skarphéðinsson Elín Björg Jónssdóttir

Guðmundur Elíasson Bergur E. Ágústsson Gunnar Þorkelsson

Elsa Ingjaldsdóttir