78. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 23. ágúst 2005

78. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn 23. ágúst 2005 kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Margrét Einarsdóttir, Elín Björg Jónsdóttir, Gunnar Þorkelsson,

Elsa Ingjaldsdóttir, Birgir Þórðarson og Sigrún Guðmundsdóttir.

Bergur E. Ágústsson var í símasambandi.

Pétur Skarphéðinsson boðaði forföll.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi

i) Umsóknir um starfsleyfi

1

Sælkeravinnslan v/sjoppu Litla Hrauni

820 Eyrabakki

Endurnýjun

2

Ás-inn, söluskáli

820 Eyrarbakka

Endurnýjun

3

Gisting Stóri Núpur

801 Selfoss

Endurnýjun

4

Nuddstofa Erlu

900 Vestm.eyjum

Endurnýjun

5

Hársnyrtistofan Ars

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

6

Þvottahúsið Rauðalæk

851 Hella

Endurnýjun

7

T.T trésmíði ehf

840 Laugarvatn

Endurnýjun

8

Tjaldsvæðið Skógum

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

9

Þvottahús Ölfus

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

10

Nuddstofa Else

845 Flúðir

Endurnýjun

11

Gæskur ehf.gluggavinnsla

900 Vestm.eyjum

Endurnýjun

12

Verslunin Ós

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

13

Klettsholt ehf ferðaþjónusta

845 Flúðir

Nýtt

14

Þvottahús Ölfus

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

15

Bifreiðaverkstæði Muggs

900 Vestm.eyjum

Endurnýjun

16

Steini og Olli ehf. V. steypustöðvar

900 Vestm.eyjum

Endurnýjun

17

Dvalarheimilið Ás

810 Hveragerði

Endurnýjun

18

Gilsá ehf. – Kanslarinn

850 Hella

Endurnýjun

19

Björkin ehf

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

20

Söluskálinn Landvegamótum

851 Hella

Endurnýjun

21

Bjarnabúð, Brautarhóli

801 Selfoss

Endurnýjun

22

Gistiheimilið Brenna ehf

850 Hella

Endurnýjun

23

Söluskáli ESSO, Steinum

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

24

Gistiheimilið María- Brekó ehf.

900 Vestm.eyjum

Endurnýjun

25

Örkin – Miðstöð hvítasunnumanna

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

26

Skálinn – Miðstöð hvítasunnumanna

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

27

Bónusvedó – Einir

900 Vestm.eyjum

Eigendaskipti

28

Kakadú sf. Gæludýraverslun

900 Vestm.eyjum

Endurnýjun

29

Tjaldsvæðið Laugargerði

801 Selfoss

Nýtt

30

Höepner flugkaffi ehf

900 Vestm.eyjum

Endurnýjun

31

Adrenalin.is Nesjavöllum

801 Selfoss

Nýtt

32

Útlaginn

845 Flúðir

Endurnýjun

33

Ferðamiðstöðin Flúðum

845 Flúðir

Endurnýjun

34

Versl. Árborg ehf. Árnesi

801 Selfoss

Endurnýjun

35

Skaftholt vistheimili og vatsból

801 Selfoss

Endurnýjun

36

Skeljungur hf. V. Björkin

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

37

Ferðaþj. Úthlíð v. Réttarinnar

801 Selfoss

Endurnýjun

38

Ferðaþj. Úthlíð v.sundlaug, tjaldsvæði og orlofshúsasvæðis

801 Selfoss

Endurnýjun

39

Húsasmiðjan-Blómaval v. útimarkaðar

800 Selfoss

Tímabundið

40

Endurreisnarfélagið v. Töðugjalda

850 Hella

Tímabundið

41

Björgunarfél. Árborgar v. útihátíðar

800 Selfoss

Tímabundið

Öll starfsleyfin eru samþykkt án athugasemda.

ii) Hnotskurn/Lýsi – Sótt hefur verið um starfsleyfi fyrir Lýsi. Samþykkt að starfsmönnum

verði falið að uppfæra starfleyfisskilyrði og auglýsa eins og reglugerðin gerir ráð fyrir.

b) Tóbakssöluleyfi

1

Sælkeravinnslan v/sjoppu Litla Hrauni

820 Eyrarbakki

Endurnýjun

2

Ás – Inn

820 Eyrarbakki

Endurnýjun

3

Útlaginn

845 Flúðir

Endurnýjun

4

Dvalarheimilið Ás

810 Hveragerði

Endurnýjun

5

Gilsá ehf – Kanslarinn

850 Hella

Endurnýjun

6

Söluskálinn Landvegamótum

851 Hella

Endurnýjun

6

Björkin ehf

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

7

Söluskáli ESSO, Steinum

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

8

Pakkhúsið

800 Selfoss

Endurnýjun

9

Versl. Árborg ehf, Árnesi

801 Selfoss

Endurnýjun

10

Versl. Borg, Grímsnesi

801 Selfoss

Endurnýjun

11

Bjarnabúð, Brautarholti

801 Selfoss

Endurnýjun

12

T – Bær, Selvogi

801 Selfoss

Endurnýjun

13

ÍBV v. Þjóðhátíð 2005

900 Vestm.eyjum

Tímbundið

14

Drífandi-Viðskiptastofan okkar ehf.

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

15

Höepner flugkaffi ehf

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

16

11 -11 verslun Goðarhrauni 1

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

17

Golfklúbbur Vm

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

18

Skýlið ehf

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

19

Vöruval ehf

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

20

Karató – Höllin

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

21

Ísjakinn – Einir

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

22

Bónusvideó – Einir

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

23

Bensínsalan Klettur

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

24

Verslunin Ós

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

25

Ferðaþjónustan Úthlíð

801 Selfoss

Endurnýjun

26

Lundinn – veitingahús

900 Vest.eyjum

Endurnýjun

Lagt fram til upplýsinga.

2) Gangur eftirlits

a) Rekstraryfirlit

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá rekstrarreikningi HES frá áramótum til dagsins í dag. Kom fram að

tekjur og gjöld eru á áætlun og stendur reksturinn vel.

b) Reglubundið eftirlit og málaskrá

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir gang reglubundins eftirlits frá 13. júlí til 16. ágúst og fór yfir þau fyrirtæki

sem hlutu eftirlit á tímabilinu. Greindi ennfremur frá málaskrá einstakra starfsmanna.

3) Málefni Guðmundu ehf.

Lögð fram tvö bréf frá HES til fyrirtækisins. Fyrirtækinu gefinn mánaðarfrestur til úrbóta vegna

athugasemda við aðbúnað. Starfsmönnum falið að fylgja málinu eftir. Framkvæmdastjóra falið

að svara frekari erindum með vísun í upplýsingalögin.

4) Tillögur um mat á umhverfisáhrifum:

a) Efnistaka úr Ingólfsfjalli – Lagt fram til upplýsinga svarbréf HES dags. 15. ágúst sl. um tillögu

að matsáætlun við efnistökuna.

b) Stækkun urðunarstaðarins að Strönd – Lagt fram til kynningar.

c) Gjábakkavegur – Lagt fram til kynningar.

5) Annað:

a) Bréf HES til UST og UMHVR um ”nýja nálgun" við eftirlit. – Lögð fram til upplýsinga svarbréf

HES til Umhverfisstofnunar og Umhverfisráðuneytis dags. 5. ágúst.

b) Niðurstöður sýnatöku HES – Lögð fram til upplýsinga niðurstöður sýnatöku HES vegna baðvatns

og ís úr vél. Hefur verið lögð áhersla á að vinna með fyrirtækjum að bættum niðurstöðum.

c) Björkin ehf. – Lagt fram til upplýsinga bréf HES dags. 11. ágúst sl. til fyrirtækisins.

d) Vilberg kökuhús, Selfossi – Lögð fram til upplýsinga bréf HES dags. 11. ágúst og 22. júlí sl.

e) Starfsmannamál – Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá starfsmannafundi fyrr um morgunin 23. ágúst þar

sem farið var yfir skipulagningu og störfin næstu mánuði með starfsmönnum og formanni. Mun Birgir

Þórðarson verða staðgengill framkvæmdastjóra í fjarveru Elsu Ingjaldsdóttur en hún mun, samhliða

námsleyfi, jafnframt sinna einstaka málum ss. fjárhagsáætlana- og gjaldskrárgerð.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:05

Jón Ó. Vilhjálmsson Elín Björg Jónssdóttir

Gunnar Þorkelsson Margrét Einarsdóttir

Elsa Ingjaldsdóttir Birgir Þórðarson

Sigrún Guðmundsdóttir Bergur E. Ágústsson (í símasambandi)