Svifryksmælar

Umhverfisstofnun hefur útbúið vefeiningu sem sýnir loftgæði svifryks á þeim stöðum sem mælt er á landinu. Einingin uppfærir sig sjálfkrafa og sýnir styrk mælinganna og gefur til kynna hvort loftgæði séu góð, miðlungs eða slæm.

Á vef Verkfræðistofunnar Vista, http://kort.vista.is er hægt að skoða nánari upplýsingar um svifryksmælana.

Höfuðborgarsvæðið

Raufarfell (undir Eyjafjöllum)

Akureyri

Öll loftgæði (auk svifryks: brennisteinsvetni, brennisteinsdíoxíð og nituroxíð) á öllum mælistöðvum