Starfsleyfi til kynningar – skotíþróttasvæði

Starfsleyfi var til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands fyrir Skotíþróttafélagið Skyttur,  vegna skotíþróttasvæðis á Geitasandi, 851 Hella, í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Frestur til að skila inn athugasemdum var 12. október 2017, engar athugasemdir bárust og hefur starfseleyfið verið gefið út.