97. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

97. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn

6. mars 2007, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson,  Ragnhildur Hjartardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Viktor Pálsson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu

a) Starfsleyfi

1

Grafvélar

850 Hella

Ný starfsemi

2

Tannlæknastofa Þórðar B ehf

810 Hveragerði

Endurnýjun

3

Sláturhús Hellu

850 Hella

Endurnýjun

4

Óbyggðaferðir ehf

801 Selfoss

Eigendaskipti

5

Fossa ehf

800 Selfoss

Endurnýjun

6

Tannlæknastofa Halls og Petru – Selfossi

800 Selfoss

Endurnýjun

7

Tannlæknastofa Halls og Petru – Hellu

850 Hella

Endurnýjun

8

Tannlæknastofa Sigríðar Sverrisdóttur

800 Selfoss

Endurnýjun

9

Hundagæsluheimilið Arnarstöðum

800 Selfoss

Endurnýjun

10

Mýrdalshreppur v/ Félagsh. Leikskála

870 Vík

Endurnýjun

11

Mýrdalshreppur v/ Leikskólans Suður Vík

870 Vík

Endurnýjun

12

Tónlistarskóli Rangæinga Hellu

850 Hella

Br. á húsnæði

13

Skaftárhreppur v/ Leikskólans Kærabæ

880 Kirkjubæjarkl.

Endurnýjun

14

Skaftárhreppur v/ Félagsh. Kirkjuhvols

880 Kirkjubæjarkl.

Endurnýjun

15

Förgun ehf

801 Selfoss

Br. á starfsemi

16

2-Þ ehf

900 Vestmannaeyjar

Br. á starfsemi

17

Landbúnaðarháskóli Íslands

810 Hveragerði

Eigendaskipti

18

Tony´s County ehf

801 Selfoss

Eigendaskipti

19

Stakkabót ehf

900 Vestmannaeyjar

Ný starfsemi

20

Sunnlenska Bókakaffið

800 Selfoss

Ný starfsemi

Starfsleyfin samþykkt án athugasemda, nema starfsleyfi nr. 20 afgreitt með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa.

b) Tóbakssöluleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Tóbakssöluleyfi

1

H. Sigmundsson ehf.

900 Vestmannaeyjar

Nýtt leyfi

2

Tony´s County ehf

801 Selfoss

Nýtt leyfi

Lagt fram til kynningar

2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.

a) Samþykkt um hundahald í Hveragerði .

Samþykkt án athugasemda

b) Samþykkt um kattahald í Hveragerði.

Samþykkt án athugasemda

c) Gjaldskrá fyrir hundahald í Hveragerði.

Samþykkt án athugasemda

d) Gjaldskrá fyrir kattahald í Hveragerði.

Samþykkt án athugasemda

e) Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi.

Samþykkt án athugasemda

3) Gangur eftirlits.

a) Reglubundið eftirlit og málaskrá.

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá reglubundnu eftirliti frá síðasta fundi nefndarinnar og fór yfir málaskrá starfsmanna. Ennfremur lagt fram yfirlit yfir framlög sveitarfélaga til HES fyrir árið 2007

4) Beiðni um umsögn vegna undanþágu til Lýsis hf.

Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis dags. 12. febrúar ásamt fylgigögnum auk ásamt drögum að svarbréfi. Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir málið. Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur framkvæmdastjóra að svara umsögninni í samræmi við ákvörðun nefndarinnar.

5) Stjórnsýslukærur.

Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 8. febrúar sl. ásamt fylgigögnum, þar sem beðið er um umsögn HES á stjórnsýslukærum. ennfremur lögð fram drög að svarbréfi HES vegna málsins. Einnig lagt fram vinnuskjal HES varðandi eftirlit með fyrirtækinu. Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir eftirlitsskýrslu og greindi frá niðurstöðum hennar.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur framkvæmdastjóra að ganga frá bréfinu í samræmi við breytingar á drögunum og umræðu á fundinum.

6) Skipulagsmál.

Lagðar fram til upplýsinga umsagnir HES varðandi deiliskipulag að Miðengi, Grímsnesi, Tranti, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Árnes og Réttarholti, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Syðri- Brú, Grímsnesi. Ennfremur umsögn HES varðandi aðalskipulagsbreytingu í Grímsnes- og Grafningshreppi.

7) Gistihúsið Heimir.

Lagt fram bréf Þorkels Húnbogasonar dags. 19. janúar sl. þar sem farið er fram á lokun skemmtistaðarins Prófastsins ásamt svari HES dags. 16. febrúar sl. Lagt fram til upplýsinga

8) Fráveitumál Árborgar.

Lagt fram bréf HES dags. 14. febrúar sl. sbr. afgreiðslu á síðasta fundi nefndarinnar – Til upplýsinga

9) Annað

a) Aðgerðaráætlun skv. reglugerð nr. 650/2006 um framkvæmd verndunarvatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns.

Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 22. febrúar þar sem mælst er til að vinnu við aðgerðaráætlun nefndarinnar verði hraðað. Einnig lagðir fram punktar að verklagsreglum frá starfsmönnum varðandi málið.

Framkvæmdastjóra falið að vinna að málinu í samræmi við reglugerðina og í samráði við viðkomandi sveitarfélög.

b) Fundur HESmeð UST, Umhverfis- og mengunarvarnarsviði Reykjavíkur og OR varðandi loftmælingar – Elsa Ingjalddóttir upplýsti nefndina um efni fundarins og fyrirhugaða könnun.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.00

Jón Ó. Vilhjálmsson
Ragnhildur Hjartardóttir
Sigurður Ingi Jóhannsson
Pétur Skarpéðinsson
Guðmundur G. Gunnarsson
Gunnar Þorkelsson
Viktor Pálsson
Elsa Ingjaldsdóttir