85. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 25. apríl 2006

Fundargerð 85. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2006,kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Pétur Skarphéðinsson, Gunnar Þorkelsson, Elín Björg Jónsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Birgir Þórðarson og Sigrún Guðmundsdóttir.

Bergur E. Ágústsson var í símasambandi.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Golfskálinn Strönd
 
851 Hella
 
Endurnýjun
 

2
 

Landnám IOGT í Galtalækjaskógi
 
851 Hella
 
Eigendaskipti
 

3
 

Mosfell sf.
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

4
 

Þvottahús Ölfuss ehf
 
815 Þorlákshöfn
 
Br. á húsnæði
 

5
 

VIP Drífandi ehf (Hótel Eyjar)
 
900 Vestmannaey
 
Br. á starfsemi
 

6
 

Frostmark ehf.
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

7
 

Tjaldmiðst. Laugavatns – Glóðarsel ehf
 
840 Laugarvatn
 
Eigendaskipti
 

8
 

Eimskipafél. Íslands ehf – v/Herjólfur
 
104 Reykjavík
 
Endurnýjun
 

9
 

Hótel Rangá – Hallgerður ehf
 
851 Hella
 
Eigendaskipti
 

10
 

Rangársel, Stokkalæk – Hallgerður ehf
 
851 Hella
 
Eigendaskipti
 

11
 

Hveragerðisbær v/Vatnsveitu
 
810 Hveragerði
 
Endurnýjun
 

12
 

Geysir shops ehf
 
801 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

13
 

Flóaskóli BS
 
801 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

14
 

J.G. Jaðar ehf
 
301 Akranes
 
Eigendaskipti
 

15
 

Hótel Hekla – Ketilhóll ehf
 
801 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

16
 

Kaupás hf v/Krónunnar Tryggvatorgi
 
110 Reykjavík
 
Endurnýjun
 

17
 

Klæðning ehf. stm.búðir Kolviðarh.
 
200 Kópavogur
 
Eigendaskipti
 

18
 

Hvítasunnukirkja, Kirkjulækjarkoti
 
861 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

19
 

Ferðaþjónustan Hunkubökkum
 
880 Kirkjub.kl.
 
Endurnýjun
 

20
 

Stjörnugrís hf.
 
801 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

21
 

Seiðalón ehf.
 
112 Reykjavík
 
Ný starfsemi
 

22
 

Landsvirkjun Sigöldustöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

23
 

Landsvirkjun Hrauneyjafossstöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

24
 

Landsvirkjun Sultartangastöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

25
 

Landsvirkjun Vatnsfellsstöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

26
 

Trésmí. Erlendar Pétursson
 
900 Vestmannaey
 
Endurnýjun
 

27
 

Reykjagarður hf. Ásmundarstöðum
 
851 Hella
 
Br. á starfsemi
 

28
 

Matfugl ehf. Þórustöðum
 
801 Selfoss
 
Br. á starfsemi
 

29
 

Jón Ögmundsson, Hjallakróki
 
801 Selfoss
 
Br. á starfsemi
 

30
 

Ferðaþjónusta bænda Sólheimahjáleigu
 
871 Vík
 
Eigendaskipti
 

31
 

Hrauneyjar ehf. Hálendismiðstöð
 
851 Hella
 
Endurnýjun
 

32
 

Glitnir hf. v/ Höllin
 
900 Vestmannaey
 
Eigendaskipti
 

33
 

Hressó
 
900 Vestmannaey
 
Endurnýjun
 

34
 

Snyrti- og nuddstofa Lilju
 
810 Hveragerði
 
Br. á húsnæði
 

Starfsleyfi nr. 1 – 26, 30 – 31 og 33 – 34 eru samþykkt án athugasemda. Nr. 27, 28, og 29 er frestað vegna athugasemda. Starfsleyfi nr. 32 verður ekki afgreitt fyrr en útbótaáætlun liggur fyrir.

b) Tóbakssöluleyfi
 

Nr.

Nafn

Póstfang

 

1
 

VIP Drífandi ehf (Hótel Eyjar)
 
900 Vestm.eyjar
 
Endurnýjun
 

2
 

Tjaldmiðst. Laugarv.-Glóðarsel ehf
 
840 Laugarvatn
 
Eigendaskipti
 

3
 

Hallgerður ehf. Hótel Rangá
 
851 Hella
 
Eigendaskipti
 

4
 

Geysir shops ehf.
 
801 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

5
 

Kaupás hf. v/Krónan Tryggvatorgi
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

Lögð fram til kynningar.

2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.

a) Gjaldskrá um sorphirðu í Hrunamannahreppi – Afgreiðslu frestað.

3) Umhverfismat – til kynningar.

a) Erindi Skipulagsstofnunar vegna borunar tveggja rannsóknarhola í Ölkelduhálsi. – Niðurstaða liggur fyrir að mat á umhverfisháhrifum skuli vera gert – lagt fram til kynningar.

b) Erindi Skipulagsstofnunar vegna borunar tveggja rannsóknarhola á Hellisheiði. – Niðurstaða að sé ekki háð mati – lagt fram til kynningar.

4) Skipulagsmál.

a) Breytingar á aðalskipulagi Ölfuss. Bolöldur.

Samþykkt án athugasemda.

b) Breytingar á aðalskipulagi GOG. Úlfljótsvatn.

Heilbrigðisnefnd telur að ekki komi fram nægilegar upplýsingar um málið í drögum að umhverfisáhrifum og telur þörf á ítarlegra mati.

c) Deiliskipulag íbúðarhúsa Þóroddstöðum 2, Ölfusi – kynning.

d) Deiliskipulag frístundabyggðar Torfastöðum, Bláskógabyggð – kynning $

e) Deiliskipulag frístundabyggðar Kílhrauni, Skeiða- og Gnúpv. – kynning

f) Drög að deiliskipulagi fyrir fráveitu Borg í Grímsnesi – kynning

5) Gangur eftirlits.

a) Rekstraryfirlit – Lagt fram til upplýsinga.

b) Reglubundið eftirlit og málaskrá – yfirlit lagt fram til upplýsinga.

6) Annað.

a) Fræðsluferð á Hellisheiði og til Orkuveitu Reykjavíkur – Jón Ó. Vilhjálmsson var með kynningu á fræðsluferð Heilbrigðisnefndar og starfsmanna HES vegna virkjunarframkvæmda Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði.

b) Skýrsla til UST vegna fæðubótaverkefnis – Sigrún Guðmundsdóttir kynnti þátttöku HES í eftirlitsverkefni um fæðubótarefni, sem er nýr málaflokkur í umsjá heilbrigðiseftirlits.

c) Höllin, Vestmannaeyjum.

Nýr rekstaraðili, Glitnir hf. og Sparisjóður Vestmannaeyja, hefur sótt um leyfi til reksturs hússins á grundvelli undanþágu Umhverfisráðuneytisins dags. 4. apríl 2006, frá ákvæðum um hávaðatakmarkanir skv. reglugerð nr. 933/1999 um hávaða. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands veitti bráðabirgðaleyfi til 1. maí, með tilvísun í áðurnefnda undanþágu Umhverfisráðuneytisins.

Í bráðabirgðastarfsleyfi var sérstaklega tiltekinn 2. liður skilyrða áðurnefndrar undanþágu, að rekstraraðili tilkynnti Heilbrigðiseftirliti Suðurlands og nágrönnum Hallarinnar, "tímanlega og með óyggjandi hætti" um allar skemmtanir, sem mögulega geta farið yfir hávaðamörk sbr. áðurnefnd reglugerð nr. 933/1999 um hávaða. Engar slíkar tilynningar hafa borist. Ekki hefur borist áætlun um úrbætur, en frestur til þess rennur út 1. maí n.k.

Bókun HS:

"Með vísun í undanþágu Umhverfisráðherra dags. 4. apríl s.l. varðandi Höllina, Vestmannaeyjum telur Heilbrigðisnefnd Suðurlands grundvöll undanþágunar löngu brostin og mun ekki veita jákvæða umsögn varðandi málið sbr.7. grein laga nr. 7/1998 um hollustuhætti.

Bent er á að málefni Hallarinnar í Vestmannaeyjum hafa farið fyrir úrskurðarnefnd hollustuháttamála og þar verið staðfest að störf, valdsvið og þvingunaraðgerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands gagnvart Höllinni sé innan laga- og reglugerðarramma hennar. Samkvæmt 7. gr. ofangreindra laga skal ráðherra einungis veita undanþágu "þegar sérstaklega stendur á" undanþágan var fyrst gefin út 13. maí 2005 og gilti þá til 1. nóvember s.l. og telur Heilbrigðisnefnd Suðurlands að það sé löngu tímabært að fyrirtækið uppfylli kröfur til jafns á við aðra starfsemi.

Heilbrigðisnefnd Suðurlandsfer fram á að Umhverfisráðuneytið taki tillit til sjónarmiða nefndarinnar og framlengi ekki undanþágunni. Nefndin fer einnig fram á rökstuðning frá Umhverfisráðuneytinu um forsendur undanþágunnar."

d) Ásmundarstaðir – Athugasemdir við starfsleyfi, starfsmönnum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands falið að svara þeim erindum.

e) Stefán Árnason, Jarðvísindastofnun HÍ. Vegna rannsókna á efnainnihaldi jarðhitavatns og grunnvatns á Suðurlandi.

– Heilbrigðisnefnd fagnar þessu verkefni og samþykkir að veita kr. 100.000,- til verkefnisins og hvetur SASS til að koma til móts við þessar þarfir. Einnig hvetur nefndin stærri fyrirtæki í matvæla- og orkuframleiðslu á Suðurlandi til að styrkja verkefnið.

Jón Ó. Vilhjálmsson Pétur Skarphéðinsson Gunnar Þorkelsson

Elín Björg Jónsdóttir Margrét Einarsdóttir Birgir Þórðarson

Sigrún Guðmundsdóttir