71. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 18. janúar 2005

71. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn 18. janúar 2005 kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Bergur E. Ágústsson, Guðmundur Elíasson, Elín Björg Jónsdóttir, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir.

Formaður setti fund og bauð Elínu Björgu velkomna til starfa með nefndinni.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Icelandic water holdings ehf.
 
815 Þorkákshöfn
 
Ný starfsemi
 

2
 

Veitingastaðurinn Fljótið – Menam
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

3
 

Selvík – félagsmiðstöð LÍ
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

4
 

Vélsmiðja Valdimars Friðrikssonar
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

5
 

Viðgerðir og þjónusta
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

6
 

SG hús hf.
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

7
 

Olíuverslun Íslands, Græðisbr.
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

8
 

Fótaaðgerðastofa Margrétar
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

9
 

Landsvirkjun, vatnsveita Írafossi
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

10
 

     

11
 

Jarðboranir hf.
 
105 Reykjavík
 
Ný starfsemi
 

12
 

Vatnsból Hvammi
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

13
 

Vatnsból Haga, Grímsnesi
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

14
 

Vatnsból Þórarinsst.
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

15
 

Vatnsból Kópsvatni
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

16
 

Vatnsból Kotlaugum
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

17
 

Vatnsból Skipholti I
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

18
 

Vatnsból Tungufelli
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

19
 

Vatnsból Sólheimum
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

20
 

Vatnsból Berghyl
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

21
 

Vatnsból Bryðjuholti
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

22
 

Vatnsból Skipholti III
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

23
 

Vatnsból Skollagróf
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

24
 

Vatnsból Hrepphólum
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

25
 

Vatnsból Túnsbergi
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

26
 

Vatnsból Dalbæ I
 
845 Flúðir
 
Ný starfsemi
 

27
 

Vatnsból Efsta-Dal
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

28
 

Vatnsból Gýgjarhólskoti
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

29
 

Vatnsból Miðhúsum
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

30
 

Vatnsból Ketilvöllum
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

31
 

Vatnsból Miklaholti
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

32
 

Vatnsból Laugardalshólum
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

33
 

Vatnsból Hjálmsstöðum
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

34
 

Reykjaveita, Skeiða- og Gnúpv.
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

35
 

Vatnsból Steinsholti I
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

36
 

Vatnsból Ásum
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

37
 

Vatnsból Stóru-Mástungu
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

38
 

Vatnsból Haga, Gnúp.
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

39
 

Vatnsból Laxárdal
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

40
 

Vatnsból Hæli I
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

41
 

Vatnsból Stóra-Núpi
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

42
 

Vatnsból Álfsstöðum
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

43
 

Vatnsból Skaftholti
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

44
 

Vatnsból Akbraut, Holtum
 
851 Hella
 
Ný starfsemi
 

45
 

Vatnsból Hjallanesi, Landssv.
 
851 Hella
 
Ný starfsemi
 

46
 

Vatnsból Skarði, Landssv.
 
851 Hella
 
Ný starfsemi
 

47
 

Skógaveita Ytri Skógar, ums.v/mjólk
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

48
 

Seljavallaveita
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

49
 

Seljalandsveita, Eyjafj.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

50
 

Vatnsveita Efra-Hóli
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

51
 

Sauðhúsvallarveita
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

52
 

Vatnsból Neðri-Þverá, Fljótshl.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

53
 

Vatnsból V-Sámsst. Fljótshlíð
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

54
 

Vatnsból Grjótá, Fljótshlíð
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

55
 

Staðarveita, Staðarbakka, Flj.hl
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

56
 

Vatnsveita Efstu-Grund, Eyjafj.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

57
 

Vatnsból Mið-Mörk, Eyjafj.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

58
 

Vatnsból Stóra-Dal, Eyjafj.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

59
 

Vatnsból Þorvaldseyri, Eyjafj.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

60
 

Vatnsból Raufarfelli, Eyjafj.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

61
 

Vatnsból Skarðshlíð, Eyjafj.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

62
 

Vatnsból Nýjabæ, Eyjafj.
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

63
 

Vatnsból Ásólfsskála
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

64
 

Vatnsveita Reynishverfis
 
870 Vík
 
Ný starfsemi
 

65
 

Ketilsstaðaveita
 
870 Vík
 
Ný starfsemi
 

66
 

Vatnsból Hvoli I
 
870 Vík
 
Ný starfsemi
 

67
 

Vatnsveita Péturseyjar
 
870 Vík
 
Ný starfsemi
 

68
 

Vatnsból Skeiðfl. og Hryggjum
 
870 Vík
 
Ný starfsemi
 

69
 

Vatnsból Sólheimahjáleigu
 
870 Vík
 
Ný starfsemi
 

70
 

Vatnsból Brekkum III
 
870 Vík
 
Ný starfsemi
 

71
 

Vatnsból Breiðabólsstað
 
880 Kirkjubæjarklaustur
 
Ný starfsemi
 

72
 

Vatnsból Austurhlíð
 
880 Kirkjubæjarklaustur
 
Ný starfsemi
 

73
 

Vatnsból Hraungerði
 
880 Kirkjubæjarklaustur
 
Ný starfsemi
 

Starfsleyfi nr. 2 til og með 8 auk starfsleyfi nr. 11 samþykkt án athugasemda, starfsleyfi nr. 1 samþykkt með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa og starfleyfisumsókn nr. 9 samþykkt með fyrirvara um jákvæða niðurstöður sýnatöku.

Starfsleyfisumsóknum nr. 12- 73 frestað um óákveðin tíma og amk. til vors og þar til starfsmönnum Heilbrigðiseftirlitsins gefst tími til úttektar og eftirlits.

b) Önnur starfsleyfi óafgreidd

i) Hnotskurn/Lýsi – 1.drög starfsleyfisskilyrða lögð fram til kynningar. Heilbrigðisnefnd Suðurlands fer fram á að fyrirtækið skili inn rökstudddu sérfræðiáliti á því hvernig þeir hyggjast uppfylla kröfur í starfsleyfisskilyrðum áður en leitað verður eftir áliti umsagnaraðila og starfsleyfisskilyrðin auglýst sbr. 21. grein rgl. nr. 785/1999. Starfsmönnum falið að vinna að málinu.

ii) Endurvinnsla og jarðgerð, Árni Jónsson. – Lagt fram til kynningar.

Drög að starfsleyfisskilyrðum hafa verið send til umsagnaraðila. Málinu frestað þar til umsagnir og svör þeirra liggja fyrir.

i) Hnotskurn/Lýsi – 1.drög starfsleyfisskilyrða lögð fram til kynningar. Heilbrigðisnefnd Suðurlands fer fram á að fyrirtækið skili inn rökstudddu sérfræðiáliti á því hvernig þeir hyggjast uppfylla kröfur í starfsleyfisskilyrðum áður en leitað verður eftir áliti umsagnaraðila og starfsleyfisskilyrðin auglýst sbr. 21. grein rgl. nr. 785/1999. Starfsmönnum falið að vinna að málinu.

ii) Endurvinnsla og jarðgerð, Árni Jónsson. – Lagt fram til kynningar.

Drög að starfsleyfisskilyrðum hafa verið send til umsagnaraðila. Málinu frestað þar til umsagnir og svör þeirra liggja fyrir.

2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga

a) Samþykktir

i) Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra.

Samþykkt án athugasemda

ii) Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra.

Samþykkt án athugasemda.

b) Gjaldskrár

i) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi fyrir 2005.

i) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi fyrir 2005.

Samþykkt án athugasemda.

ii) Gjaldskrá fyrir hundahald í Mýrdalshreppi árið 2005.

Samþykkt án athugasemda.

iii) Gjaldskrá fyrir hundahald á Hellu árið 2005.

Samþykkt án athugasemda.

iv) Gjaldskrá fyrri sorphirðu og sorpeyðingu í sveitarfélaginu Árborg.

Afgreiðsla frá 30. desember sl. staðfest.

v) Gjaldskrá fyrir fráveitu í sveitarfélaginu Árborg.

Afgreiðsla frá 30. desember sl. staðfest.

3) Rekstarreikningur Heilbrigðiseftirlitsins fyrir árið 2004

i) Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra.

Samþykkt án athugasemda

ii) Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra.

Samþykkt án athugasemda.

b) Gjaldskrár

i) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi fyrir 2005.

i) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi fyrir 2005.

Samþykkt án athugasemda.

ii) Gjaldskrá fyrir hundahald í Mýrdalshreppi árið 2005.

Samþykkt án athugasemda.

iii) Gjaldskrá fyrir hundahald á Hellu árið 2005.

Samþykkt án athugasemda.

iv) Gjaldskrá fyrri sorphirðu og sorpeyðingu í sveitarfélaginu Árborg.

Afgreiðsla frá 30. desember sl. staðfest.

v) Gjaldskrá fyrir fráveitu í sveitarfélaginu Árborg.

Afgreiðsla frá 30. desember sl. staðfest.

3) Rekstarreikningur Heilbrigðiseftirlitsins fyrir árið 2004

Elsa Ingjaldsdóttir lagði fram rekstrarreikning Heilbrigðiseftirlitsins fyrir árið 2004. Rekstur embættisins er betri en áætlun gerði ráð fyrir. Breytt fyrirkomulag á innheimtu eftirlitsgjalda hefur m.a. aukið fjármunatekjur til muna.

Einnig lagt fram til kynningar framlög sveitarfélagana til HES fyrir árið 2005 en gjald pr. íbúa vegna eftirlitsins er 540 krónur.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands þakkar framkvæmdastjórn fyrir góðan rekstur.

4) Málefni Hallarinnar.

Lögð fram bréf HES dags. 15. desember sl. og 5. janúar sl. auk tölvupósts Sigmars Georgssonar, Höllinni, frá 29. desember sl. Í bréfum HES kemur fram sú ákvörðun nefndarinnar að takmarka opnunartíma Hallarinnar við 01.00 hvert kvöld. Hefur ákvörðunin tekið gildi frá og með gærdeginum, 17. janúar 2005.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands vill ítreka það að skylda hennar er að sjá til þess að fyrirtæki og aðilar fari að gildandi lögum og reglum og er henni ekki heimilt að taka tillit til einstakra þátta ss. fjárhagsstöðu fyrirtækja, atvinnuástands eða annarra einstakra atburða.

Á fundinum var ennfremur lagt fram til kynningar bréf starfsmanna Hallarinnar, ódagsett, sem Heilbrigðiseftirlit Suðurlands móttók í dag, 18. janúar.

5) Líkamsræktarstöðin Hressó.

Lagt fram bréf HES dags. 12. desember sl. til líkamsræktarstöðvarinnar Hressó ásamt umsókn stöðvarinnar um endurnýjun á starfsleyfi.

Elsa Ingjaldsdóttir gerði grein fyrir eftirliti og úrbótum.

Framkvæmdastjóra falið að endurnýja starfsleyfi líkamsræktarstöðvarinnar í 1 ár og endurmeta eftir þann tíma gerðar úrbætur fyrirtækisins.

6) Gistihúsið Heimir.

Lagt fram afrit af bréfi Þorkels Húnbogasonar til Skipulagsráð Vestmannaeyja dags. 29. desember sl. ásamt svarbréfi HES dags. 3. janúar sl. með fylgigögnum. Í bréfi embættisins dags. 26. júlí sl. kemur fram að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands telji ekki tilefni til frekari aðgerða og er það ítrekað í svarbréfi nú.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands tekur undir afgreiðslu eftirlitsins.

7) Kvörtun vegna ónæðis.

Lagður fram tölvupóstur Sigmars Georgssonar dags. 29. desember sl. ásamt svarbréfi HES dags. 6. janúar sl. varðandi Kirkjuveg 31 og meint ónæði frá miðbæ Vestmannaeyja.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands tekur undir afgreiðslu eftirlitsins.

8) Kostnaðargreining stöðugildis.

Elsa Ingjaldsdóttir lagði fram kostnaðargreiningu vegna stöðugildis heilbrigðisfulltrúa annars vegar og eftirlitsmanns hins vegar sbr. umfjöllun á 70. fundi nefndarinnar. Taldi Elsa ríka nauðsyn á að úr yrði bætt til að heilbrigðiseftirlitið gæti sinnt lögboðnum verkefnum á viðunandi hátt.

Formanni og framkvæmdastjóra falið að vinna að málinu í sæmræmi við umræðu á fundinum.

9) Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.

Lögð fram til kynningar frumdrög að gjaldskrá en gert er ráð fyrir 5% hækkun á tímagjaldi.

10) Annað.

a) Kærur vegna fyrirhugaðrar legu Gjábakkavegar.

Bréf Skipulagsstofnunar lagt fram þar sem óskað er eftir umsögn Heilbrigðiseftirlits Suðurlands fyrir 24. janúar næstkomandi. Lagðir fram minnispunktar HES um málið.

Heilbrigðisnefnd Suðurland tekur undir tillögur eftirlitsins varðandi afgreiðslu og felur starfsmönnum þess að svara erindinu.

b) Ákvörðun um matsskyldu.

Lagt fram afrit af bréfi Skipulagsstofnunar til Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 5. janúar sl. um ákvörðun um matskyldu vegna rannsóknaborana á Hengissvæði og Hellisheiði. Ennfremur lagðir fram minnispunktar HES um málið.

Til kynningar.

c) Fyrirspurn um matskyldu framkvæmda við stækkun urðunarstaðarins að Strönd.

Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar ásamt gögnum Hönnunar varðandi stækkun urðunarstaðarins að Strönd, Rangárvöllum. Einnig lagðir fram minnispunktar HES um málið.

Bréf Skipulagsstofnunar lagt fram þar sem óskað er eftir umsögn Heilbrigðiseftirlits Suðurlands fyrir 24. janúar næstkomandi. Lagðir fram minnispunktar HES um málið.

Heilbrigðisnefnd Suðurland tekur undir tillögur eftirlitsins varðandi afgreiðslu og felur starfsmönnum þess að svara erindinu.

b) Ákvörðun um matsskyldu.

Lagt fram afrit af bréfi Skipulagsstofnunar til Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 5. janúar sl. um ákvörðun um matskyldu vegna rannsóknaborana á Hengissvæði og Hellisheiði. Ennfremur lagðir fram minnispunktar HES um málið.

Til kynningar.

c) Fyrirspurn um matskyldu framkvæmda við stækkun urðunarstaðarins að Strönd.

Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar ásamt gögnum Hönnunar varðandi stækkun urðunarstaðarins að Strönd, Rangárvöllum. Einnig lagðir fram minnispunktar HES um málið.

Starfsmönnum falið að svara erindinu.

d) Tónleikarnir ”Allra veðra von" í Höllinni 22. janúar 2005

Móttekið handskrifað, ódagsett bréf undirritað af Óðni Hilmissyni og Óskari Kjartanssyni vegna tónleika í Höllinni 22. janúar næstkomandi.

Lagt fram til kynningar. Vísað er til núverandi takmarkana sem í gildi eru í Höllinni.

e) Bréf skipulags- og byggingafulltrúa sveitarfélagsins Ölfus dags. 13. janúar sl. þar sem óskað er eftir umsögn Heilbrigðisnefndar Suðurlands á efnistöku á toppi Ingólfsfjalls.

Heilbrigðisnefnd Suðurland vísar í úrskurð Skipulagsstofnunar varðandi tilkynningaskyldu vegna efnistöku á toppi Ingólfsfjalls auk úrskurðar Umhverfisráðherra frá því í desember sl. um sama mál.

Framkvæmdastjóra falið að svara erindinu.

Næsti fundur ákveðin 8. febrúar næstkomandi.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.40

Jón Ó. Vilhjálmsson Gunnar Þorkelsson Margrét Einarsdóttir

Pétur Skarphéðinsson Elín Björg Jónsdóttir Bergur E. Ágústsson

Guðmundur Elíasson Elsa Ingjaldsdóttir