61. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 21. janúar 2004

61. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn miðvikudaginn 21. janúar 2004 kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Gunnar Þorkelsson, Guðmundur Elíasson, Stefán Guðmundsson, Margrét Einarsdóttir, Bergur Ágústsson (símleiðis) og Elsa Ingjaldsdóttir. Pétur Skarphéðinsson og Guðmundur Elíasson boðaðu forföll.

1. Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu. a) Starfsleyfi:

a) Starfsleyfi:

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Tvisturinn ehf.

900 Vestm.eyjar

Endurnýjun

2

Stjörnugrís hf.

801 Selfoss

Endurnýjun

3

Tannlæknastofa Sveinbjörns Jakobss.

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

4

Hótel Hvolsvöllur

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

5

Ráðhúskaffi/Skálinn

815 Þorlákshöfn

Ný starfsemi

6

BES ehf.

800 Selfoss

Ný starfsemi

7

Afþreyingarfélagið ehf. – Skálpanes

801 Selfoss

Ný starfsemi

8

Afþreyingarfélagið ehf. – Drumboddsst.

801 Selfoss

Endurnýjun

9

Hraunsós ehf.

801 Selfoss

Ný starfsemi

10

Hótel Selfoss

800 Selfoss

Eigendaskipti

11

Vatnsveita Villingaholts-og Gaulverja

801 Selfoss

Ný starfsemi

12

Gistiheimilið Frumskógar

810 Hveragerði

Br. á húsn.

Starfsleyfi nr. 1-6, 8, 10 og 12 samþykkt án athugasemda. Starfsleyfi nr. 7 samþykkt með framkomnum athugasemdum embættisins í bréfi til fyrirtækisins dags. 12. desember sl. varðandi neysluvatn. Starfleyfi nr. 9 samþykkt með fyrirvara um athugasemdalausa úttekt.

Starfsleyfi fyrir vatnsveitu Villingaholts- og Gaulverjabæjarhrepps (nr. 11) samþykkt samkvæmt greinargerð og skilmálum sem starfsmenn leggja fram með umsókn og eftirfarandi bókað:

Heilbrigðisnefnd fer fam á að brunnsvæði linda verði afgirt með gripaheldri girðingu, minnst 5 m radíus frá lindum.

Meðan ekki liggur fyrir aðalskipulag svæðisins og ekki vitað um aðrennslissvæði vatnsbólsins mun grannsvæði vatnsbóls miðast við 50 m radíus frá lindum. Grannsvæði og fjarsvæði ákvarðast síðan endanlega þegar aðalskipulag svæðisins liggur fyrir. Sveitarstjórnir eiga að láta fara fram flokkun á vatni sbr. IV. kafla reglugerðar nr. 796/1999 með br. nr. 533/2001 um varnir gegn mengun vatns. Slíkri úttekt átti að vera lokið í byrjun desember 2003 sbr. ákvæði reglugerðarinnar en liggur ekki fyrir í Villingaholts- og Gaulverjabæjarhreppum.

Því verður öll umgengni á mörkuðu verndarsvæði fyir vatnsból og í nágrenni þess að vera í samræmi við III. kafla fyrrgreindrar reglugerðar sem fjallar um verndun vatns.

b. Tóbakssöluleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Tvisturinn ehf.

900 Vestm.eyjar

Endurnýjun

2

Ráðhúskaffi/Skálinn

815 Þorlákshöfn

Nýtt

Lögð fram til kynningar.

2. Yfirlit

a) Eftirlit

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir og greindi frá eftirliti ársins 2003. Að meðaltali var tíðni eftirlitsferða yfir 100% og þar með einnig yfir settum heildarmarkmiðum. Var árangur þó mismunandi eftir sviðum. Greindi Elsa ennfremur frá vinnu starfsmanna og þakkaði þeim góðan árangur. Hún taldi hins vegar að fleira þyrfti að koma til ef heilbrigðiseftirlitið ætti að geta sinnt öllum þeim verkefnum sem væri á starfssviði þess.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir og greindi frá eftirliti ársins 2003. Að meðaltali var tíðni eftirlitsferða yfir 100% og þar með einnig yfir settum heildarmarkmiðum. Var árangur þó mismunandi eftir sviðum. Greindi Elsa ennfremur frá vinnu starfsmanna og þakkaði þeim góðan árangur. Hún taldi hins vegar að fleira þyrfti að koma til ef heilbrigðiseftirlitið ætti að geta sinnt öllum þeim verkefnum sem væri á starfssviði þess.

b) Rekstur

Lögð fram drög að rekstarreikningi ársins 2003 ásamt áætlun 2003 og mismunaútreikningi. Kemur fram að rekstur er hagstæðari sem nemur um 1100 þús umfram það sem áætlun gerði ráð fyrir.

Hefur SASS nú þegar sent aðildarsveitarfélögunum upplýsingar um framlög til heilbrigðiseftirlits árið 2004.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands lýsir ánægju sinni á rekstri heilbrigðiseftirlitsins.

Lögð fram drög að rekstarreikningi ársins 2003 ásamt áætlun 2003 og mismunaútreikningi. Kemur fram að rekstur er hagstæðari sem nemur um 1100 þús umfram það sem áætlun gerði ráð fyrir.

Hefur SASS nú þegar sent aðildarsveitarfélögunum upplýsingar um framlög til heilbrigðiseftirlits árið 2004.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands lýsir ánægju sinni á rekstri heilbrigðiseftirlitsins.

3. Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga

a) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpförgun í Mýrdalshreppi árið 2004 –

Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu og samþykki sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem ekki liggur fyrir.

b) Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. c) Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2004 -Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í gjaldskránna nr. eða dags. þeirrar samþykktar sem hún byggir á.

-Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í gjaldskránna nr. eða dags. þeirrar samþykktar sem hún byggir á. d) Gjaldskrá fyrir hundahald á Hvolsvelli árið 2004 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. e) Samþykkt um fráveitu fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp – Samþykktin samþykkt án athugasemda.

– Samþykktin samþykkt án athugasemda. f) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og gjaldskrá fyrir holræsagjald í sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2004 – Vísað í fyrri afgreiðslu nefndarinnar í tölvupósti til sveitarstjóra Ölfus og Umhverfisráðuneytis.

– Vísað í fyrri afgreiðslu nefndarinnar í tölvupósti til sveitarstjóra Ölfus og Umhverfisráðuneytis. g) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í sv.fél. Árborg – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. h) Samþykkt um fráveitur í sv.fél. Árborg – Samþykktin samþykkt án athugasemda.

– Samþykktin samþykkt án athugasemda. i) Gjaldskrá um fráveitur í sv.fél. Árborg – Afgreiðslu frestað þar til nánari upplýsingar liggja fyrir.

– Afgreiðslu frestað þar til nánari upplýsingar liggja fyrir. j) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpflutninga og sorpförgun í Bláskógabyggð árið 2004 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. Af gefnu tilefni felur Heilbrigðisnefnd Suðurlands framkvæmdastjóra að upplýsa sveitarfélög um verkferli varðandi setningu samþykkta og gjaldskrá á vegum þeirra.

– Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu og samþykki sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem ekki liggur fyrir.

b) Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. c) Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2004 -Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í gjaldskránna nr. eða dags. þeirrar samþykktar sem hún byggir á.

-Gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í gjaldskránna nr. eða dags. þeirrar samþykktar sem hún byggir á. d) Gjaldskrá fyrir hundahald á Hvolsvelli árið 2004 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. e) Samþykkt um fráveitu fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp – Samþykktin samþykkt án athugasemda.

– Samþykktin samþykkt án athugasemda. f) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og gjaldskrá fyrir holræsagjald í sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2004 – Vísað í fyrri afgreiðslu nefndarinnar í tölvupósti til sveitarstjóra Ölfus og Umhverfisráðuneytis.

– Vísað í fyrri afgreiðslu nefndarinnar í tölvupósti til sveitarstjóra Ölfus og Umhverfisráðuneytis. g) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í sv.fél. Árborg – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. h) Samþykkt um fráveitur í sv.fél. Árborg – Samþykktin samþykkt án athugasemda.

– Samþykktin samþykkt án athugasemda. i) Gjaldskrá um fráveitur í sv.fél. Árborg – Afgreiðslu frestað þar til nánari upplýsingar liggja fyrir.

– Afgreiðslu frestað þar til nánari upplýsingar liggja fyrir. j) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpflutninga og sorpförgun í Bláskógabyggð árið 2004 – Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.

– Gjaldskráin samþykkt án athugasemda. Af gefnu tilefni felur Heilbrigðisnefnd Suðurlands framkvæmdastjóra að upplýsa sveitarfélög um verkferli varðandi setningu samþykkta og gjaldskrá á vegum þeirra.

4. Mál til upplýsinga og kynningar:

a) MAU- virkjun á Hellisheiði – Bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands dags. 5. janúar sl. til Skipulagsstofnunar vegan umsagnar um mat á umhverfisáhrifum virkjunar á Hellisheiði. Í bréfinu gerir embættið athugasemdir við förgun skiljuvatns frá virkjununni, fer fram á að endurskoðaðar verði framkomnar hugmyndir og að ekkert verði aðhafst sem spilla kunni neysluvatnsgæðum í Ölfusi. Einnig bendir Heilbrigðiseftirlitið á nauðsyn frekari rannsókna, útreikninga og lausna er lúta förgun skiljuvatnsins

– Bréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands dags. 5. janúar sl. til Skipulagsstofnunar vegan umsagnar um mat á umhverfisáhrifum virkjunar á Hellisheiði. Í bréfinu gerir embættið athugasemdir við förgun skiljuvatns frá virkjununni, fer fram á að endurskoðaðar verði framkomnar hugmyndir og að ekkert verði aðhafst sem spilla kunni neysluvatnsgæðum í Ölfusi. Einnig bendir Heilbrigðiseftirlitið á nauðsyn frekari rannsókna, útreikninga og lausna er lúta förgun skiljuvatnsins Eftirfarandi bókað:

Heilbrigðisnefnd Suðurlands ítrekar athugasemdir eftirlitsins og leggur áherslu á að farið verði varlega í jafnstóru máli og engin sú ákvörðun tekin er sem getur stofnað neysluvatnsgæðum í hættu. Einnig er bent á að viðkomandi grunnvatnssvæði er eitt það mesta og verðmætasta á landinu og nauðsynlegt að horfa til framtíðar með verndun auðlindaarinnar í huga.

b) Heilbrigðisstofnun Selfossi – Bréf Heilbrigðseftirlitsins dags. 11. desember 2004 lagt fram til kynningar.

– Bréf Heilbrigðseftirlitsins dags. 11. desember 2004 lagt fram til kynningar. c) UST, fæðubótarefni – Bréf Umhverfisstofnunar dags. 5. janúar 2004 varðandi fæðubótarefni lagt fram til upplýsinga.

– Bréf Umhverfisstofnunar dags. 5. janúar 2004 varðandi fæðubótarefni lagt fram til upplýsinga. d) Bráðabirgðaleyfi – Lagt fram til upplýsinga eftirfarandi atburðir: -.

– Lagt fram til upplýsinga eftirfarandi atburðir: -. i) Kjartan Björnss. Þorrablót í íþróttah. Self. 24. jan. 2004

ii) Félagasamt. í Þorláksh. Þorrablót í íþróttahúsinu 7. feb. 2004

iii) UMF Laugdæla þorrablót í íþróttahúsinu 7. feb. 2004

iiii) UMF Stokkseyrar þorrablót í íþróttahúsinu 31.jan. 2004

iiiii) Slysavarnarfélagið Björg, þorrablót 31.jan.2004 á Stað

e) Nýtt tölvukerfi HES – Elsa greindi frá nýju tölvukerfi sem verið er að setja upp HS, SASS og SKS. Er kerfið bæði mála-, skjalavistunar- og viðverukerfi. Unnið er að uppsetningu þessa dagana.

– Elsa greindi frá nýju tölvukerfi sem verið er að setja upp HS, SASS og SKS. Er kerfið bæði mála-, skjalavistunar- og viðverukerfi. Unnið er að uppsetningu þessa dagana. f) Samantekt eftirlitsáætlana Heilbrigðiseftirlits sveitarfélagana fyrir matvælaeftirlit árið 2004 – Lagt fram til upplýsinga.

– Lagt fram til upplýsinga. Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.30

Jón Ó. Vilhjálmsson,form. Margrét Einarsdóttir

Stefán Guðmunsdsson Gunnar Þorkelsson

Bergur Ágústsson (síml.) Elsa Ingjaldsdóttir