56. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 19. ágúst 2003

56. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn

19. ágúst 2003, kl. 14.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

19. ágúst 2003, kl. 14.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Guðmundur Elíasson, Pétur Skarphéðinsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi:

a) Starfsleyfi:

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Leikskólinn Örk

860 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

2

Íþróttamiðstöðin Hvolsvelli

860 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

3

Grunnsk.Fljótshlíð / Félagsh.Goðaland

861 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

4

Félagsheimilið Njálsbúð

861 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

5

Félagsheimilið Hvoll

860 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

6

Félagsheimilið Skógum

861 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

7

Félagsmiðstöðin Tvisturinn

860 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

8

Tjaldsvæðið Hvolsvelli

860 Hvolsvöllur

Eigendaskipti

9

Fossnesti K.Á v/söluskála

800 Selfoss

Br. Húsnæði

10

Snyrtihúsið – Nýtt útlit ehf.

800 Selfoss

Eigendaskipti

11

Verslunin Bónus

800 Selfoss

Br. Húsnæði

12

Hársnyrtistofan Krítík

800 Selfoss

Endurnýjun

13

Blómakaffi – FM kaffi

800 Selfoss

Eigendaskipti

14

Tjaldsvæði Vestmannaeyja, Herjólfsdal

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

15

Gistiheimilið Hvíld

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

16

Krá ehf.

800 Selfoss

Eigendaskipti

17

Snyrtistofa Löllu

810 Hveragerði

Endurnýjun

18

Úlfljótsskáli

801 Selfoss

Endurnýjun

19

T-Bær

801 Selfoss

Br. Húsnæði

20

Ferðaþjónustan Hrífunesi

880 Kirkjubæjarklaustur

Eigendaskipti

21

Hótel Dyrhólaey ehf.

871 Vík

Endurnýjun

22

Félagsheimilið Aratunga

801 Selfoss

Endurnýjun

23

Eignarhaldsfélagið Karat-Brjánsstaðir

801 Selfoss

Eigendaskipti

24

Bókabúðin ehf.

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

25

Jarðboranir hf. Hellisheiði og Nesjav.

105 Reykjavík

Endurnýjun

26

Biskupstungnaveita

801 Selfoss

Eigendaskipti

27

Esso Fossnesti v/bensínsölu

800 Selfoss

Br. Húsnæði

28

Skeljungur hf.

800 Selfoss

Eigendaskipti

29

Tannlæknast. Sæmundar Holgeirssonar

860 Hvolsvöllur

Endurnýjun

31

Bragi Einarsson ehf. v/Edens

810 Hveragerði

Endurnýjun

32

Bændagisting Efsta-Dal

801 Selfoss

Ný starfssemi

33

Snælandsvideo

800 Selfoss

Ný starfssemi

34

Kaffi Kró – Guðmunda ehf.

900 Vestmannaeyjar

Ný starfssemi

35

Skátaheimilið

900 Vestmannaeyjar

Ný starfssemi

36

Skátaskálinn

900 Vestmannaeyjar

Ný starfssemi

37

Kaffitjaldið

900 Vestmannaeyjar

Ný starfssemi

38

Byrgið ses.

801 Selfoss

Ný starfssemi

39

Ferðajónustan Eystri-Sólheimun

871 Vík

Ný starfssemi

40

Sveinbjörn F. Einarsson v. seyruhirðu

801 Selfoss

Ný starfssemi

41

Gisting Galtalæk II

851 Hella

Ný starfssemi

Starfleyfin samþykkt án athugasemda.

b) Tóbakssöluleyfi:

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Snælandsvideo – Topp 10 ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

2

Fossnesti KÁ

800 Selfoss

Endurnýjun

3

Akóges

900 Vestm.eyjar

Nýtt

4

Bragi Einarsson ehf. v/Edens

810 Hveragerði

Endurnýjun

5

Krá ehf.

800 Selfoss

Nýtt

6

Tían, Kambahraun ehf.

810 Hveragerði

Endurnýjun

Lagt fram til kynningar.

2) Yfirlit eftirlits.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir gang reglubundins eftirlits auk þess að gera grein fyrir sumarafleysingu og sumarleyfum starfsmanna. Heilbrigðisnefndin þakkar starfsmönnum fyrir góða áætlun og Hafdísi Helgadóttur fyrir störf sín við sumarafleysingar hjá embættinu.

3) Rekstraryfirlit.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir rekstraryfirlit embættisins fyrstu 7 mánuði ársins. Kom fram að rekstur embættisins er vel á áætlun og lýsir nefndin yfir ánægju með það.

4) Ístex hf.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir málið og lagði fram bréfaskipti milli HES og Ístex hf. Umræður urðu um málið og var framkvæmdastjóra falið að fylgja málinu eftir sbr. niðurstöðu nefndarinnar.

5) Mál er varða hávaðavarnir.

a) Höllin- Karató – Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir göng í málinu og greindi frá gangi málsins. Heilbrigðisnefnd samþykkir að fá lögfræðilegt álit á málinu til að niðurstaða fáist. Framkvæmdastjóra falið að vinna að því.

b) Bárustígur 9 – Elsa Ingjaldsdóttir lagði fram til kynningar afrit af bréfi Láru V. Júlíussdóttur hrl. til Bæjarstjórnar Vestmannaeyja dags. 14. júlí sl. og gerði grein fyrir gangi málsins.

– Elsa Ingjaldsdóttir lagði fram til kynningar afrit af bréfi Láru V. Júlíussdóttur hrl. til Bæjarstjórnar Vestmannaeyja dags. 14. júlí sl. og gerði grein fyrir gangi málsins. Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir göng í málinu og greindi frá gangi málsins. Heilbrigðisnefnd samþykkir að fá lögfræðilegt álit á málinu til að niðurstaða fáist. Framkvæmdastjóra falið að vinna að því. b) Bárustígur 9 – Elsa Ingjaldsdóttir lagði fram til kynningar afrit af bréfi Láru V. Júlíussdóttur hrl. til Bæjarstjórnar Vestmannaeyja dags. 14. júlí sl. og gerði grein fyrir gangi málsins.

– Elsa Ingjaldsdóttir lagði fram til kynningar afrit af bréfi Láru V. Júlíussdóttur hrl. til Bæjarstjórnar Vestmannaeyja dags. 14. júlí sl. og gerði grein fyrir gangi málsins. 6) Fráveitumál. – Elsa Ingjaldsdóttir skýrði nefndarfólki frá virkni hreinstöðvar Hveragerðis. Var starfsmönnum falið að vinna frekar að málinu.

– Elsa Ingjaldsdóttir skýrði nefndarfólki frá virkni hreinstöðvar Hveragerðis. Var starfsmönnum falið að vinna frekar að málinu. 7) Starfsleyfisskilyrði vegna hollustuháttareglugerðar – Lögð fram og tekin fyrir eftirfarandi samræmd starfsleyfisskilyrði:

Lögð fram og tekin fyrir eftirfarandi samræmd starfsleyfisskilyrði: a) fyrir garðaúðara

b) fyrir gistiskála

c) fyrir gistingu í heimahúsum

d) fyrir gististaði

e) fyrir íþróttahús og líkamsræktarstöðvar

f) fyrir leikskóla og skóla

g) fyrir húðgötun í eyrnasnepla

h) fyrir líkamsgötun

i) fyrir samkomuhús

j) fyrir setlaugar og iðulaugar

k) fyrir snyrtistofur

l) fyrir dagvistun 6-10 barna í heimahúsum

m) fyrir meindýraeyða

n) fyrir verslun m. vörur með hættulegum efnum

Heilbrigðisnefnd samþykkir starfsleyfisskilyrðin og hvetur til kynningar á þeim.

8) Önnur mál.

a) Öryggi á leiksvæðum – Lagt fram til kynningar dreifibréf til sveitarfélaga varðandi öryggi á sparkvöllum og leikvöllum.

– Lagt fram til kynningar dreifibréf til sveitarfélaga varðandi öryggi á sparkvöllum og leikvöllum. b) Tiltekt á iðnaðarlóðum í Árborg. Lögð fram drög að bréfi til aðila vegna tiltektar á iðnaðarlóðum í Árborg.

Framkvæmdastjóra falið að leggja fyrir nefndina frekari bréf er málið varðar.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.30

Jón Ó. Vilhjálmsson
Guðmundur Elíasson
Margrét Einarsdóttir
Pétur Skarphéðinsson
Sigurður Ingi Jóhannsson
Elsa Ingjaldsdóttir