54. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 23. apríl 2003

54. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn miðvikudaginn 23. apríl 2003 kl. 14.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Guðmundur Elíasson, Pétur Skarphéðinsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Gunnar Þorkelsson og Elsa Ingjaldsdóttir.

Margrét Einarsdóttir boðaði forföll.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

KFC ehf.

800 Selfoss

Breyting á húsn.

2

Hafnarmáninn

815 Þorlákshöfn

Eigendaskipti

3

Brauðlokur ehf. (var Línu samlokur)

800 Selfoss

Eigendaskipti

4

Sundlaugin Laugaskarði

810 Hveragerði

Endurnýjun

5

Íþróttamiðstöð

810 Hveragerði

Endurnýjun

6

Neslaug, Árnesi

801 Selfoss

Endurnýjun

7

Skeiðalaug, Brautarholti

801 Selfoss

Endurnýjun

8

Brautarholtsskóli

801 Selfoss

Endurnýjun

9

Tjaldsvæði, Brautarholti

801 Selfoss

Endurnýjun

10

Félagsheimili og íþróttahús, Árnesi

801 Selfoss

Endurnýjun

11

Golfskálinn Öndverðanesi

801 Selfoss

Endurnýjun

12

Golfskálinn Kiðjabergi

801 Selfoss

Endurnýjun

13

Gistiheimilið Reykjabraut

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

14

Már bakari og synir ehf.

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

15

Hársnyrtistofa Guðrúnar

825 Stokkseyri

Endurnýjun

16

Alexandra ehf. v. Restaurant Kristján

850 Hella

Eigendaskipti

17

Auðbjörg ehf.

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

18

Prentsmiðja Suðurlands ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

19

Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts ehf.

801 Selfoss

Endurnýjun

20

Bílamálun Suðurlands

800 Selfoss

Endurnýjun

21

Bíl X

810 Hveragerði

Endurnýjun

22

Byggingafélagið Klakkur

870 Vík

Endurnýjun

23

Byggingarfélagið Árborg

800 Selfoss

Endurnýjun

24

Sólheimar v. sundlaugar

801 Selfoss

Endurnýjun

25

Olís, Arnbergi

800 Selfoss

Breyting á húsn.

26

Kúttmagakot

900 Vestmannaeyjar

Breyting á húsn.

27

Þórshamar hf. v. gistiheimilið Hamar

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

28

Þórshamar hf. v. Hótel, Vestm.br. 28

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

29

Þórshamar hf. v. Sunnuhóll

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

30

Þórshamar hf. v. Hótel Mamma

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

31

Guðmundur Eyjólfsson, framköllunarþj.

900 Vestmannaeyjar

Eigendaskipti

32

Rangárbakkar, Hestamiðstöð Suðurlands ehf.

850 Hella

Eigendaskipti

33

AutoGlym Bónstöð

800 Selfoss

Ný starfssemi

34

Gistiheimilið Brekkuhús

900 Vestmannaeyjar

Ný starfssemi

35

Hafið Bláa ehf.

815 Þorlákshöfn

Ný starfssemi

36

Selvogsgata ehf.

801 Selfoss

Ný starfssemi

37

Hvíta Höllin

800 Selfoss

Ný starfssemi

38

Fjólan veitingahús ehf.

900 Vestmannaeyjar

Ný starfssemi

39

Verbúðin

815 Þorlákshöfn

Ný starfssemi

40

Golfklúbbur Þorlákshafnar

815 Þorlákshöfn

Ný starfssemi

Öll starfsleyfin samþykkt án athugasemda en starfsleyfum nr. 1 og 37 frestað þar til lokaúttekt hefur farið fram og afgreiðsla bygginganefndar liggur fyrir.

2) Gjaldskrár og samþykktir sveitarfélaga.

a) Samþykkt um takmörkun hundahalds í Hrunamannahreppi.

Samþykkt með fyrirvara um leiðréttingu á 2. grein þar sem vísað er í brottfallna reglugerð. Ennfremur er bent á að frestur til að greiða hundaleyfisgjald skv. 1. grein er liðinn.

b) Samþykkt um fráveitu í Hrunamannahreppi.

Samþykkt með fyrirvara um þær breytingar sem fram hafa komið og er framkvæmdastjóra falið að vinna að málinu með sveitarstjóra Hrunamannahrepps.

c) Gjaldskrár frá Hrunamannahreppi vegna hundahalds og sorphirðu.

a) Samþykkt um takmörkun hundahalds í Hrunamannahreppi.

Samþykkt með fyrirvara um leiðréttingu á 2. grein þar sem vísað er í brottfallna reglugerð. Ennfremur er bent á að frestur til að greiða hundaleyfisgjald skv. 1. grein er liðinn.

b) Samþykkt um fráveitu í Hrunamannahreppi.

Samþykkt með fyrirvara um þær breytingar sem fram hafa komið og er framkvæmdastjóra falið að vinna að málinu með sveitarstjóra Hrunamannahrepps.

c) Gjaldskrár frá Hrunamannahreppi vegna hundahalds og sorphirðu.

Vísað frá og framkvæmdastjóra falið að vinna að málinu.

3) Rekstaryfirlit.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir rekstaryfirlit Heilbrigðiseftirlitsins. Kom fram ánægja með að á yfirliti komi nú fram uppfærð staða ásamt áætlun.

4) Yfirlit eftirlits.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir stöðu reglubundins eftirlits en það er á áætlun.

5) Mál til upplýsinga og kynningar.

a) Umhverfisúttektir

i) Umhverfisúttekt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi – Til upplýsinga

ii) Námur og efnistaka – Til upplýsinga

iii) Frágangur húsarústa – Til upplýsinga

iv) Húsnæðisúttekt – Til upplýsinga

b) Starfsmannamál – Sumarafleysingar/verkefni

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir tillögur að verkefnaskiptingu starfsmanna ásamt sumarafleysingum. Ákveðið að fela framkvæmdastjóra að leita eftir hæfum starfsmanni til sumarafleysinga.

i) Umhverfisúttekt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi – Til upplýsinga

ii) Námur og efnistaka – Til upplýsinga

iii) Frágangur húsarústa – Til upplýsinga

iv) Húsnæðisúttekt – Til upplýsinga

b) Starfsmannamál – Sumarafleysingar/verkefni

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir tillögur að verkefnaskiptingu starfsmanna ásamt sumarafleysingum. Ákveðið að fela framkvæmdastjóra að leita eftir hæfum starfsmanni til sumarafleysinga.

6) Önnur mál.

a) Jón Vilhjálmsson fór yfir fund með formanni og framkvæmdastjóra SASS ásamt framkvæmdastjóra HES. Formaður fór einnig yfir tillögur að breytingu á starfslýsingu framkvæmdastjóra HES. Formanni falið að koma starfslýsingunni, með áornum breytingum, til samþykktar SASS.

b) Ákveðið að fella niður fundi nefndarinnar í júní og júlí nema aðkallandi verkefni liggi fyrir.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.30

a) Jón Vilhjálmsson fór yfir fund með formanni og framkvæmdastjóra SASS ásamt framkvæmdastjóra HES. Formaður fór einnig yfir tillögur að breytingu á starfslýsingu framkvæmdastjóra HES. Formanni falið að koma starfslýsingunni, með áornum breytingum, til samþykktar SASS.

b) Ákveðið að fella niður fundi nefndarinnar í júní og júlí nema aðkallandi verkefni liggi fyrir.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.30

Jón Ó. Vilhjálmsson
Guðmundur Elíasson
Elsa Ingjaldsdóttir
Pétur Skarphéðinsson
Sigurður Ingi Jóhannsson
Gunnar Þorkelsson