49. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 18. desember 2002

49. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn miðvikudaginn

18. desember 2002, kl. 14.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Gunnar Þorkelsson, Þórhildur H. Þorleifsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Guðmundur Elíasson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir. Andrés Sigmundsson boðaði forföll.

18. desember 2002, kl. 14.00 að Austurvegi 56, Selfossi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, formaður, Gunnar Þorkelsson, Þórhildur H. Þorleifsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Guðmundur Elíasson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir. Andrés Sigmundsson boðaði forföll.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi:

a) Starfsleyfi:

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Hellismenn ehf.

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

2

Hótel Valhöll

801 Selfoss

Endurnýjun

3

Flugmálastjórn Ísl. Bakkaflugvelli

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

4

Flugmálastjórn Ísl. Flúðaflugvelli

845 Flúðir

Endurnýjun

5

Flugmálastjórn Ísl. Helluflugvöllur

850 Hella

Endurnýjun

6

Gámavöllur Gunnarshólma

861 Hvolsvöllur

Endurnýjun

7

Kælivélaþjónustan ehf.

800 Selfoss

Endurnýjun

8

ÍSAGA ehf.

801 Selfoss

Endurnýjun

9

Hitaveita Flúða og nágrennis

845 Flúðir

Breyting á starfss.

10

Hitaveita Þorlákshafnar

815 Þorlákshöfn

Breyting á starfss.

11

Bílaverkstæði Jóhanns ehf.

810 Hveragerði

Breyting á starfss.

12

Þjónustustöðin ehf.

815 Þorlákshöfn

Endurnýjun

13

Lifró ehf.

900 Vestmannaeyjar

Endurnýjun

14

Veiði/fiskiræktarfélag Landmannaafr.

851 Hella

Endurnýjun

15

Landsvirkjun v/Vatnsfellsvirkjunar

801 Selfoss

Ný starfsemi

16

Skeljungur hf. V/ Bílaþvottast.Suðurl.v.

800 Selfoss

Endurnýjun

17

Olís v/ bensínst. Landvegamót

851 Hella

Endurnýjun

18

Bílapartar og málun

825 Stokkseyri

Ný starfssemi

19

Sveinbjörn F. Einarsson v/losun rotþr.

801 Selfoss

Ný starfssemi

20

Húsið – gisting

801 Selfoss

Ný starfssemi

21

Vatnsveita Grímsnes- og Grafningshr.

801 Selfoss

Ný starfssemi

22

Steinunn Ásta Hermannsd. v.snyrtist.

900 Vestmannaeyjar

Ný starfssemi

23

Bragi Ólafsson v.íbúðagisting

900 Vestmannaeyjar

Ný starfssemi

Starfsleyfin samþykkt, nema starfsleyfi nr. 19 frestað og starfsmönnum falið að kalla eftir frekari upplýsingum og vinna starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina.

b) Tóbakssöluleyfi:

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1

Lanterna

900 Vestmannaeyjar

Nýtt

Tóbakssöluleyfið samþykkt.

2) Gjaldskrár og samþykktir sveitarfélaga.

Lögð fram samþykkt Bláskógabyggðar um sorpflutninga og sorpeyðingu til staðfestingar auk gjaldskrár Bláskógabyggðar fyrir sorpflutninga og sorpförgun fyrir árið 2003.

Samþykktin samþykkt án athugasemda en gjaldskráin samþykkt með fyrirvara um að númer samþykktar komi þar fram eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum.

3) Yfirlit eftirlits.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir gang reglubundins eftirlits og greindi frá því að mjög góður árangur hefði náðst á árinu og markmiðum ársins hefði verið ríflega náð. Kom jafnframt fram að meira en 100% árangur hefði verði vegna eftirlitsferða skv. gildandi eftirlitsáætlun.

4) Drög að endurnýjuðum samningi við RF.

Formaður og framkvæmdastjóri fóru yfir drög að endurnýjuðum samningi ásamt athugasemdum og breytingatillögum Rf í Reykjavík. Var þeim falið að ganga frá samningnum með þeim athugasemdum sem nefndarmenn gerðu við drögin.

5) Mál til upplýsinga og kynningar.

a) Hávaðamál í Vestmannaeyjum:

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá stöðu mála varðandi hávaðamál í Vestmannaeyjum. Kom fram að um 3 aðskilin mál væri að ræða.

Varðandi Höllina samþykkir Heilbrigðisnefnd Suðurlands að beita þvingunarúrræðum um takmarkaðan opnunartíma geti fyrirtækið ekki uppfyllt kröfur heilbrigðiseftirlits.

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá stöðu mála varðandi hávaðamál í Vestmannaeyjum. Kom fram að um 3 aðskilin mál væri að ræða.

Varðandi Höllina samþykkir Heilbrigðisnefnd Suðurlands að beita þvingunarúrræðum um takmarkaðan opnunartíma geti fyrirtækið ekki uppfyllt kröfur heilbrigðiseftirlits.

Starfsmönnum falið að vinna að málinu ásamt því að finna lausn hinna málanna.

b) Lyktarmengun í Þorlákshöfn.

Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir greinargerð Birgis Þórðarsonar varðandi málið og greindi frá stöðu málsins.

c) Fráveitumál. – Til upplýsinga seyrulosun innan þjóðgarsins á Þingvöllum og úrbætur í kjölfar athugasemda. Lögð fram á fundi gögn frá rekstaraðilum Hótels Valhallar og bréf HES um úrbætur.

– Til upplýsinga seyrulosun innan þjóðgarsins á Þingvöllum og úrbætur í kjölfar athugasemda. Lögð fram á fundi gögn frá rekstaraðilum Hótels Valhallar og bréf HES um úrbætur. d) Fjárhagsáætlun 2003.

Lagður fram fjárhagsrammi og heildarkostnaður fyrir heilbrigðiseftirlitið fyrir árið 2003 ásamt áætlunum til ársins 2006. Formanni og framkvæmdastjóra falið að skoða áætlunina og gera nauðsynlegar breytingar. Kemur fram í fjárhagsrammanum að árgjald á íbúa vegna heilbrigðiseftirlits er 536 kr fyrir árið 2003.

e) Eftirlit með starfsemi sveitarfélaga. – Til upplýsinga eftirlit með grunnskólum, skólavist og tónlistarskóla Árborgar og svör sveitarfélagsins.

– Til upplýsinga eftirlit með grunnskólum, skólavist og tónlistarskóla Árborgar og svör sveitarfélagsins. 6) Önnur mál.

a) Þátttaka Elsu Ingjaldsdóttur í ráðstefnu um framtíðarskipulag matvælaeftirlits á Norðurlöndunum. Til kynningar.

b) Þórhildur Helga Þorleifsdóttir hefur óskað eftir leyfi frá setu í Heilbrigðisnefnd Suðurlands frá 1. janúar 2003 til júlí 2003 eða í 6 mánuði. Varamaður í hennar stað er Sigurður Ingi Jóhannsson.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 15.30

a) Þátttaka Elsu Ingjaldsdóttur í ráðstefnu um framtíðarskipulag matvælaeftirlits á Norðurlöndunum. Til kynningar.

b) Þórhildur Helga Þorleifsdóttir hefur óskað eftir leyfi frá setu í Heilbrigðisnefnd Suðurlands frá 1. janúar 2003 til júlí 2003 eða í 6 mánuði. Varamaður í hennar stað er Sigurður Ingi Jóhannsson.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 15.30

Jón Ó. Vilhjálmsson Þórhildur H. Þorleifsd. Guðmundur Elíasson

Margrét Einarsdóttir Gunnar Þorkelsson Pétur Skarphéðinsson

Elsa Ingjaldsdóttir